bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: m40 gangtruflanir
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Smá case hérna með einn gamlan en góðan 316iA e30 89' eða '90, m40.
Þegar hann er kaldur þá gengur hann en ekki lengur en í svona tvær mín. Mjög góður kaldur gangur og allt mjög ljúft svo byrjar hann að hiksta og allt búið, vill ekki meira.
Það sem er búið að prófa að skipta um er:
Háspennukefli,
Bensíndæla,
Fuel Pressure Regulator (bensínþrýstingsjafnari),
Bensíndælu relay,
Loftflæðiskynjari.

Hann fær semsagt nóg bensín og það er réttur þrýstingur á því, hann gefur neista á öll kertin, gengur líka eins og klukka þegar hann gengur. Búinn að yfirfara allar vaccum slöngur en það er náttúrlega ekki 100% að yfirfara þær með augunum! Á eftir að prófa að setja nýjan tölvuheila í, á hann til og það er næst á dagskrá.
Semsagt ef það sama gerist með nýjan tölvuheila þá fjárfesti ég í vaccum-mæli og eftir það þá er ég ráðalaus en þó ekki á leiðinni á verkstæði bara hugsa smá 8)
Eitthvað sem mönnum dettur annað í hug? Allar pælingar vel þegnar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 14:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Prófa að klemma slönguna sem fer í kaldræsispíssinn. Hann gæti verið bilaður alltaf opinn (lekur) og þá fær bíllinn alltof ríka blöndu þegar hann hitnar.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Mar 2005 12:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
lenti í svipuðu með bílinn minn, hann gekk vel á meðan hann var kaldur en svo þegar hann varð heitur þá fór hann ganga bara á 5 cyl. það var prófað að skiptu um háspennukefli, kerti, súrefnisskynjarann og prófað að skipta um tölvu (sem fékkst að vísu aldrei til að virka) en á endanum fór ég í b&l og lét þá mæla hvort að tölvan væri ónýt, svo var nú ekki og fundu þeir eftir svolitla leit að þetta var eitthvað viðnám einhversstaðar í fjandanum sem var farið, skipt um það og allt í goody..

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
mér þykir kenning sæma líkleg, því ef maður hugsar um hvað elektroníska kerfið er að gera á þessum tíma þá er það að loka fyrir þennan ventil.

En hvar er þessi ventill á m40 vélunum??

á m10 þá blasir þetta við manni en svo virðist ekki vera á m40.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 13:57 
eruð þið ekki að tala um idle control valveinn ??

nr 5

Image


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, bensínspíssinn, kannski er ekki auka spíss eins og í M10, M20 og M30 vélunum???

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:03 
wh00t hvar er þessi spíss á m20 ? :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ofan á soggreininni alveg út í enda fyrir miðju. Blár á lit að mig minnir

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:09 
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=13&fg=15


nr3 ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:12 
eða er það bara venjulegur spíssi kanski


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei þetta eru venjulegu spíssarnir!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Mar 2005 21:38 
:hmm:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Mar 2005 00:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Kommonnnnnnn..... á ég að fara að fletta þessu upp?

Þegar þú opnar húddið þá blasir þetta við þér!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group