bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 21:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Felgur
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Spurði að þessu á öðru spjallborði og spyr hér líka.


er að spá í að fara að safna fyrir álfelgum á Bimman og er að spá hvaða stærð ætti ég að fá mér?

Þetta eru felgurnar
Image

stærðiranr eru 17" 18" 19"

Læt líka 2 myndir af bimmanum fylgja
Image
Image

Og já 17" er 225/45/17 18" 225/40/18 og 19" er 235/35/19

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 13:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
17" er málið.

Það er alveg nóg.

18" væri leiðinlegra í akstri og mun dýrara í dekkjum.

19" ókeyrandi á Íslandi að mínu mati og hundleiðinlegur í stýri. Og dekkin myndu kosta þig hvítuna úr augunum.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 13:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég segi 18" fínt comprimize milli performance og show :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
17" ekki spurning. Alveg nógu stórar uppá lookið og bestar upp á akstureiginleika og budduna!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 14:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
17 tomman fær mitt atkvæði.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
hehehe ekki spurning, 17" ég væri meira að velta því fyrir mér hvort 16" eða 17" væri málið. 17" max finnst mér á E36, en ég legg meiri áherslu á driving comfort en gott cornering og grip svo...

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta fer allt eftir því hvað þú ætlar að gera.

Jónþór var alveg með þetta.. stærri fyrir lookið, minni fyrir aksturinn.

Ég er t.d. með 18" sumardekk, en keypti 19" upp á að breyta lookinu aðeins.

Ég er samt viss um að hann verður ekki eins skemmtilegur og á 18" orginalinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 15:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
17" segi ég. Besta look/Ride quality combo

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
17" segi ég. Besta look/Ride quality combo


Tek undir þetta, 17" eru almennt taldar bestar uppá þetta á E36, nánast sama hvar þú athugar þetta, yfirleitt sama svarið.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
17" fær mitt atkvæði.
Getur þurft að skipta um púða/fóðringar sem eru alveg að koma á tíma hef lent í því eftir að fara frá 15" stock yfir á 17" á e36 en það er allt í lagi þarf hvort sem er að skipta um þetta fyrr eða síðar og bílinn verður bara betri á eftir.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
já var að skoða 540i sem var með 17" undir og fannst það alveg nóg. S.s fyrir bíladaga verður hann vonandi samlitaður á 17" dekkjum og lækkaður!! ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það er nátturulega stór munur á E36 Coupe og E39 bílum. E39 bíllinn gleypir 17" mikið meir en E36 bíllinn.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 00:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
17" ekki spurning :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
18

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 08:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Fer líka svo lítið eftir útlitinu á bílnum og gerð felgu hvaða stærð kemur best út.

Þá á ég við útlitslega, það er engin spurning að minni felgur eru þægilegri í akstri.

Mér finnst t.d. 18 tommurnar hjá mér alveg smellpassa við bíllinn og myndi ekki vilja hafa þær stærri eða minni.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group