bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá pælingar
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessari spurningu er jafnvel aðeins meira beint að bjarna, gunna-gstuning,

Eftir lækkunina hjá mér, og eftir að ég setti sumarblingarana undir þá finnst mér bíll leita svolítið hjá mér í akstri, er mælt með að fara í hjólastillingu þegar maður er búinn að lækka bílinn svona ? Einnig hvernig loftþrýsting er mælt með að hafa í 225/45/17 dekkjum, ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Þessari spurningu er jafnvel aðeins meira beint að bjarna, gunna-gstuning,

Eftir lækkunina hjá mér, og eftir að ég setti sumarblingarana undir þá finnst mér bíll leita svolítið hjá mér í akstri, er mælt með að fara í hjólastillingu þegar maður er búinn að lækka bílinn svona ? Einnig hvernig loftþrýsting er mælt með að hafa í 225/45/17 dekkjum, ?


Það er réttast að fara í hjólastillingu já,
og svoleiðis á ekki að þurfa kosta meir en 6þús eða svo

Þetta hefur líka með það að gera að nú situr dekkið meira innan á sér en jafnt, og það eykur tilfinninguna fyrir stýrinu,

Ég myndi ekki hafa minna en 34psi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Allright, út að pumpa í dekkin og í hjólastillingu :? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
gstuning wrote:
Það er réttast að fara í hjólastillingu já,
og svoleiðis á ekki að þurfa kosta meir en 6þús eða svo

Hvar færðu hjólastillingu á 6k?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jámm, hjólastilling, getur líka verið fóðring að aftan sem stjórnar hliðarhreyfingu, en fyrst þetta gerðist eftir demparaskitpi þá er hjólastilling málið.

Það ætti líka að standa í hurðinni hjá þér hvaða þrýsting þú vilt setja í dekkin, ekki vitlaust að hafa meira að aftan en að framan.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 12:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Svo er það nú bara þannig að þegar maður er á sumarblingerum þá leitar bíllinn miklu meira út frá akstursstefnunni heldur en á barðameiri hjólbörðum.

Ég hélt að ég hefði gleymt að herða alla felguboltana fyrst þegar ég fór að keyra á 17"-unni í fyrradag :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Smá pælingar
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
zazou wrote:
gstuning wrote:
Það er réttast að fara í hjólastillingu já,
og svoleiðis á ekki að þurfa kosta meir en 6þús eða svo

Hvar færðu hjólastillingu á 6k?


Ég man ekki hvar ég heyrði það, kannski TB eða eitthvað
Sé ekki hvað á að vera dýrt við að hjólastilla að framann
Held að það sé ekki hægt að aftann í E36 eins og E30

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 13:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Minn er lækkaður, en ég finn ekki fyrir þessu. Er reyndar á nýjum gúmmískóm.
Það eru reyndar alltaf smá viðbrigði að skipta yfir á ræmurnar, maður finnur fyrir hverri steinvölu á veginum svona fyrst.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 13:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hef alltaf lennt í þessu á 17" flýg alltaf hægri vinstri. Síðan eru hjólförin alveg einstaklega slæm núna :S
En ekkert vitlaust að hjólstilla engu að síður :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ein önnur spurning sem ég er aðeins að pæla í, (miklar pælingar svona snemma í vikunni :x )

En já, hvernig mæliði bensíneyðslu, þar sem ég er með 60 lítra tank að ég held, takiði km stöðuna þegar ljósið kemur eða ? En þá er nátturulega örlítið eftir í tanknum?

Endilega segið hvernig þið mælið bílana hjá ykkur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gunnar wrote:
Já ein önnur spurning sem ég er aðeins að pæla í, (miklar pælingar svona snemma í vikunni :x )

En já, hvernig mæliði bensíneyðslu, þar sem ég er með 60 lítra tank að ég held, takiði km stöðuna þegar ljósið kemur eða ? En þá er nátturulega örlítið eftir í tanknum?

Endilega segið hvernig þið mælið bílana hjá ykkur.


maður fyllir bara tankinn og tekur km stöðuna....

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Doesn't quite help me, ég veit nú ekki hvort ég mæli vitlaust en þegar ég tek bensínmælingu þá deili lítrunum í km sem ég hef ekið, en eins og ég spurði að, hvort þið tókuð km stöðuna þegar ljósið kæmi eða ? Ætti ég að taka þá 55 lítra í staðinn fyrir sextíu af því að ég keyri ekki mikið á ljósinu ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gunnar wrote:
Doesn't quite help me, ég veit nú ekki hvort ég mæli vitlaust en þegar ég tek bensínmælingu þá deili lítrunum í km sem ég hef ekið, en eins og ég spurði að, hvort þið tókuð km stöðuna þegar ljósið kæmi eða ? Ætti ég að taka þá 55 lítra í staðinn fyrir sextíu af því að ég keyri ekki mikið á ljósinu ?


það er ekki skrítið ef þú ert að fá undarlega tölu með þessum reikningi, venjulega deilir eknum km í tekna lítra :lol:

ég fylli nú bara alltaf tankinn hjá mér, tek km stöðuna af mælinum, lítra fjöldann af dælunni og þá hef ég allt sem ég þarf. einfalt og þægilegt

ef þú ætlar að fara að taka stöðuna þegar ljósið kemur og áætla fjölda lítra þannig, þá getur þú alveg eins stungið puttanum í pústið og talið upp á 10 því sú mæling er bara bull

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Mon 07. Mar 2005 19:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þú fyllir bara bílinn þegar ljósið kemur núllar tripp mælirinn svo keiriru bara þangað til að ljósið kemur aftur og þá sér þú hvað þú keirðir og hvað tókst mikið bensín í seinna skyptið og svo þegar þú ert búinn aðtaka bensín þá núllaru aftru tripp mælirinn og keirir svo aftur þangað til ljósið kemur og þá tekuru aftru bensín og athugar hvað hann eyddi og núllar þá tripp mælirinn and so on and so on ............

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
gunnar wrote:
Doesn't quite help me, ég veit nú ekki hvort ég mæli vitlaust en þegar ég tek bensínmælingu þá deili lítrunum í km sem ég hef ekið, en eins og ég spurði að, hvort þið tókuð km stöðuna þegar ljósið kæmi eða ? Ætti ég að taka þá 55 lítra í staðinn fyrir sextíu af því að ég keyri ekki mikið á ljósinu ?


það er ekki skrítið ef þú ert að fá undarlega tölu með þessum reikningi, venjulega deilir eknum km í tekna lítra :lol:

ég fylli nú bara alltaf tankinn hjá mér, tek km stöðuna af mælinum, lítra fjöldann af dælunni og þá hef ég allt sem ég þarf. einfalt og þægilegt

ef þú ætlar að fara að taka stöðuna þegar ljósið kemur og áætla fjölda lítra þannig, þá getur þú alveg eins stungið puttanum í pústið og talið upp á 10 því sú mæling er bara bull


Bla bla svissaði þessu óvart :lol: :lol:

En já danke schön, rigga þetta 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group