bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMWSpecialisten
PostPosted: Sat 22. Mar 2003 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Bara verð að nota tækifærið og mæla með BMWSpecialisten. Ég var í Danmörku í vikunni og stoppaði í nokkra daga í nágrenni við Århus og pantaði eitthvað smáræði (lakk og nýru) hjá þeim áður en ég fór og lét senda þangað sem ég gisti.

Þjónustan er þrælfín, átti ágæt samskipti við þá, allt í tölvupósti, og þeir stóðu sig mjög vel og varan kom á réttum tíma, jafnvel þó tíminn hafi verið nokkuð naumur þar sem ég var seinn á ferðinni að panta og þeir áttu lakkið ekki á lager hjá sér, auk smá klúðurs í bankanum hjá mér með að faxa staðfestingu á greiðslunni.

Semsagt, mæli með gaurunum! Mjög góð þjónusta og þjónustulundin var ekkert minnka þó ég hafi verið að kaupa smáræði og með veseni, borga hér og senda þangað osfrv. Það er því miður eitthvað sem maður lendir stundum í að það sé eins og að verslunum finnist það ekki taka að þjónusta mann nema maður sé að versla fyrir formúgur.

Þeir hjá BMWSpecialisten hafa svosem fengið jákvæða umræðu áður hér á spjallinu en mér fannst ég samt verða að koma þessu á framfæri. :-)

PS: Þar sem ég er núna kominn með ný nýru þá er spurning hvort ég geti ekki látið mín upp í nýjan M5? :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þurftir þú að borga danskan vask (moms)? Ef ekki hvað gerðir þú, þetta eru 25% og það munar um minna!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er einmitt að fara 16/04 og versla fyrir mig

* Facelift E-39 ljós í E-34
** Hvít stefniljós
*** Rauð/hvít Afturljós
**** 2 Framdempara
***** og eitthvað smádót með

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 12:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjarki wrote:
Þurftir þú að borga danskan vask (moms)? Ef ekki hvað gerðir þú, þetta eru 25% og það munar um minna!


Verð nú bara að viðurkenna að ég var ekkert að spá í það en ég efast ekki um að það sé hægt að fá hann dregin af. Sérstaklega ef sent er hingað heim. Það sem ég var að kaupa var sent innan Danmerkur.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 14:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Það er hægt að fá hann af. Lætur tollin stimpla kvittunina, og sendir hana síðan til baka.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 20:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
* Facelift E-39 ljós í E-34 ????

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
http://www.bmwspecialisten.dk/e34/e34_lygter.htm

Smekklegt ekki satt???????????

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Eru þetta Angel Eyes? Ég væri þokkalega til í svoleiðis og glær stefnuljós að aftan einsog voru á mínum áður en þeim var stolið :x

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Ég var alltaf á leiðinni að spyrja hvort ég mætti hoppa með í pöntun eða ef einhver væri að fara að versla eitthvað þaðan hvort ég mætti láta svona fljóta með Image Mér finnst þetta vera geðveikt !

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Mig langar GEÐVEIKT í svona!!!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
já mér líka , þetta kostar af síðunni 27,000 minnir mig

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 18:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
damn mig langar í svona.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Mar 2003 18:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég verð nú að viðurkenna að þetta er ansi svalt...

Er hægt að fá svona fyrir E21 :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 14:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta verður keypt þegar ég fer út

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Propane wrote:
Það er hægt að fá hann af. Lætur tollin stimpla kvittunina, og sendir hana síðan til baka.

Hefur þú eða einhver gert þetta. þetta yrði náttúrlega að vera skothelt því það munar svo miklu 25% til að frá skiptir mjög miklu máli.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group