bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
þetta er 6cyl lína og líklega m52, ég segi bara e36 328 :wink:


Það væri óþægilega auglsjóst...

ég ætla að skjóta á M1.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 15:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég ætla að skjóta alveg út í loftið og segja e34.. segjum bara 525 :)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 16:10 
m88


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
E30 316 með prumpupústi :lol: nahh

Þetta hljómar nú eins og einhver gömul línusexa... Get ekki sagt til um hvernig. Væri ekki ólíklegt M5.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
fart wrote:
Svezel wrote:
þetta er 6cyl lína og líklega m52, ég segi bara e36 328 :wink:


Það væri óþægilega auglsjóst...


Óþægilega augljóst segirðu.. :lol:

Svezel ---> :clap:

Þetta var nú bara míkrófónn ofan í húddinu hjá mér tengdur við lappann í farþegasætinu og annar gír botnaður frá ca. 30kmh að redline og smá af þriðja. :-)

Hafa fleiri gert þetta? Þ.e. tekið upp hljóðið í bílunum sínum.. það væri gaman að heyra fleiri hljóðdæmi..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hvernig mic notaðir við þetta og varstu ekki með neinn preamp fyrir hann áðuren hann fór í lappann ?
:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 20:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Einsii wrote:
Hvernig mic notaðir við þetta og varstu ekki með neinn preamp fyrir hann áðuren hann fór í lappann ?
:)


Pre...what? ;-) Þetta var nú bara einfaldur tölvumíkrófónn, þ.e. lítill með klemmu.

Notaði svo forrit frá dBpowerAMP (Auxilary Input) til að taka upp, stillti input volumið alveg niður svo það færi ekki allt í rugl við mikinn hávaða. Vantaði svo eitthvað gott til að klippa þetta til og notaði audacity á Linuxnum til að klippa. Prófa það kannski næst til að taka upp líka.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 20:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Þetta virkar ekkert smá vel hjá þér ! maður hélt að þetta væri eitthver rosa m mótor 8)

Hvar nákvæmlega staðsettir þú micinn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
sona fluga er trúlega omnidirectional og þessvegna er hægt að setja hana næstum hvar sem er í sona lokuðu rími , bara þar sem hann verður ekki fyrir neinu hnjaski


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Arnar wrote:
Hvar nákvæmlega staðsettir þú micinn ?


Aftast farþegamegin, eins langt frá vélinni og hægt var, benslaði hann við snúrurnar sem liggja upp í húddið. Vildi hafa hann eins fjarri vélinni og hitanum frá henni og líka laus við vindhljóð.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djefull er ég klár 8) :lol:

Fannst ég kannast við þetta "torque" hljóð úr M52 :)

Dr.E31 tók upp hljóðin í mínum bíl á sínum tíma en það komu held ég bara skruðningar á hærri snúning, ég þarf að taka svona run við tækifæri.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 01:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djöfull er svalt hljóð í þínum maður :twisted: 8)

Ég tók þetta upp fyrir svolítið löngu, reyndar ekki svona undir húdd dæmi. Bara camera í miðjustokknum ;)
Maður verður að gera þetta vel við tækifæri :D
Hljóðið í mínum

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Djefull er ég klár 8) :lol:

Fannst ég kannast við þetta "torque" hljóð úr M52 :)

Dr.E31 tók upp hljóðin í mínum bíl á sínum tíma en það komu held ég bara skruðningar á hærri snúning, ég þarf að taka svona run við tækifæri.


Ég á þetta enþá, get örugglega fundið eitthvað "clip" sem virkar. :)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dr. E31 wrote:
Svezel wrote:
Djefull er ég klár 8) :lol:

Fannst ég kannast við þetta "torque" hljóð úr M52 :)

Dr.E31 tók upp hljóðin í mínum bíl á sínum tíma en það komu held ég bara skruðningar á hærri snúning, ég þarf að taka svona run við tækifæri.


Ég á þetta enþá, get örugglega fundið eitthvað "clip" sem virkar. :)


Ég held að IAR hafi verið að taka þetta upp til að leika sér með hljóð dynoið sem ég póstaði fyrir löngu síðan,

Komdu með dyno plottið ;)
Þið sem eigið hljóð ættuð að gera það sama :)
svona online dyno dagur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 11:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gstuning wrote:
Ég held að IAR hafi verið að taka þetta upp til að leika sér með hljóð dynoið sem ég póstaði fyrir löngu síðan,

Komdu með dyno plottið ;)
Þið sem eigið hljóð ættuð að gera það sama :)
svona online dyno dagur


Yep.. það passar :-) En líka auðvitað alveg möst að eiga gott soundclip svona upp á seinni tíma. ;-)

Ég notaði rpmanalyze forritið (þetta er eina slóðin á það sem ég finn í augnablikinu). Niðurstöðurnar voru frekar furðulegar, toglínan var bara snarflöt allt plottið og hö línan fór upp í 190 og klesst efst á plottið og var þar flöt á löngu bili og datt svo niður. Ég þarf eitthvað að stilla þetta betur inn, mig grunar að ég sé eitthvað að rugla með inputið í forritið, einhver gildi sem ég er með röng eða vantar. Kanna þetta betur í kvöld og pósta þá etv. plottinu. Spurning etv. að koma við niðrá höfn og vigta bílinn svona upp á grínið. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group