bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Ef þú notar m30 þá þarft þú að stytta drifskaftið, vélarfestingar og fleira.. svo er nú ekki beint mikið úrval af þessum vélum sem þú taldir upp... Ég veit ekki með innflutning. Það er bara til svoldið af m20 og töluvert að varahlutum.


En með þjöppuna hvernig veit maður hvora þjöppuna vélin er með 8,8:1 eða 9,7:1 ?? Ef vélin er 88 árg


Allar með motronic 1.3 eru 8.8
´86 og ´87 komu 9,4/9,7

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Arnar wrote:
Quote:
Ég er að gera upp mína M20B25 vél.

Hún fer ofan í 325ix boddí sem er aðeins öruvísi en hin E30 boddíin vegna fjórhjóladrifsins.
Ég hefði ekkert á móti því að tuna hana í 240 -260 hö en er hræddur um að fjórhjóladrifið þoli það ekki.
Ég er búinn að láta bora út blokina um 0.5 og kaupa stimpla í 0.5 yfirstærð. Þetta stækkar slagrýmið úr
2494cc í 2523cc. Það eru 29cc eða 1.01% stærra. En þessi borun var nauðsinleg til að losna við skemmd
innan úr strokknum sem kom þegar ventill brotnaði.
Annað sem ég ætla að gera er að porta heddið, fá mér hónaða soggrein, pústflækjur, SMT6, oversize
throttlebody, MAF úr M30 535 og stærri spíssa. Er örugglega samt að gleyma einhverju.
Markmiðið er samt að gera bílinn þannig að hægt sé á einum degi að gera hann rwd. Þá fæ ég mér 325i
gírkassa, 325i drifskaft, 325i drif LSD, 325i olíupönnu og 325i olíudælu. Tek millikassan úr, drifsköptin að
framan og framdrifið set 325i gírkassan, drifskaftið, olíudæluna, og olíupönnuna í.


Þannig þú ert að taka vélina rækilega í gegn. Hvað kostar það svona sirka ?
Eða ert þú bara að kaupa nýja stimpla og nota gömlu legurnar og pakkningarnar ?


Í vélinn verður skipt um allar legur, allar pakkdósir og bara allt sem er ekki í 100% góðu ástandi.

Ég er að fara að fá heddið sem ég pantaði frá http://www.schmiedmann.com (fæ það í kvöld ef Íslandspóstur klikkar ekki).
Þetta hedd uppgert af BMW í Þýskalandi. Það er ALLT nýtt í því (ventlar, rokkerarmar, gormar, knastás o.fl.) nema heddið sjálf.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 21:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Quote:
Í vélinn verður skipt um allar legur, allar pakkdósir og bara allt sem er ekki í 100% góðu ástandi.


Ertu búinn að áætla kostnað við þetta.... sona sirka, ef þú sleppir stimplum ?

Ég er að skoða myndirnar af heddinu. Djöfull hlýtur það að hafa verið
skemmtileg tillfining að rífa kassan utan af því ! bara eins og á jólunum...:lol:

Er knastásinn orginal eða fekkstu heitan ?
Pakkningin er smá krumpuð.. en notaru hana ekki samt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Arnar wrote:
Quote:
Í vélinn verður skipt um allar legur, allar pakkdósir og bara allt sem er ekki í 100% góðu ástandi.


Ertu búinn að áætla kostnað við þetta.... sona sirka, ef þú sleppir stimplum ?

Ég er að skoða myndirnar af heddinu. Djöfull hlýtur það að hafa verið
skemmtileg tillfining að rífa kassan utan af því ! bara eins og á jólunum...:lol:

Er knastásinn orginal eða fekkstu heitan ?
Pakkningin er smá krumpuð.. en notaru hana ekki samt ?


Mér leið eins og litlum krakka á jólunum þegar ég opnaði þetta.
Ég ætla ekki að nota þessa pakningu, ég skoðaði hana betur og það var önnur skemmd sem var miklu verri, það var komin rifa í pakninguna á mjög slæmum stað.

Í sambandi við upptekningar kostnaðinn þá er erfitt að koma með einhverja tölu. Allavega þá er ég með nokkrar tölur sem gætu hjálpað.

Stimlar 18þ. stikkið (koma með hringjum)
borun á blokk 25þ.
legusett 22þ. bara (höfuðlegur, endaslagslegur og stangarlegur)
stimpil hringir 5þ. á stimpil
kerti 2þ.
pakkningarset á alla vélina ? ekki mikið allavega
pakkdósir ?
plana hedd 3-5þ.
skipta um ventla stýringar 14þ. bara vinnan
slípa ventla og ventlasæti 7-10 þ.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 23:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Takk kærlega Óttar

Quote:
legusett 22þ. bara (höfuðlegur, endaslagslegur og stangarlegur)
stimpil hringir 5þ. á stimpil
pakkningarset á alla vélina ? ekki mikið allavega
pakkdósir ?

Vá 30 þús bara fyrir hringina.. En þá er það um 35-40 þús með legum

Quote:
plana hedd 3-5þ.

Þarf nokkuð að gera það, nema heddið ofhitnar eða heddboltar byrja að gefa eftir ?

Quote:
skipta um ventla stýringar 14þ. bara vinnan

Er það eitthvað sem maður getur gert sjálfur ? hef bara ekki hugmynd um hvernig þetta er á m20...

Quote:
slípa ventla og ventlasæti 7-10 þ.

Þessu getur maður reddað sjálfur :wink:


Ok. maður sleppur kannski með 50 þús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er ekki talað um að maður eigi alltaf að plana álhedd. Það er svo mikil hætta á að þau verpist...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Logi wrote:
Er ekki talað um að maður eigi alltaf að plana álhedd. Það er svo mikil hætta á að þau verpist...


Það á alltaf að plana BWM hedd,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 10:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
gstuning wrote:
Logi wrote:
Er ekki talað um að maður eigi alltaf að plana álhedd. Það er svo mikil hætta á að þau verpist...


Það á alltaf að plana BWM hedd,


Og hver er ástæðan fyrir því ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Mar 2005 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
gstuning wrote:
Logi wrote:
Er ekki talað um að maður eigi alltaf að plana álhedd. Það er svo mikil hætta á að þau verpist...


Það á alltaf að plana BWM hedd,


Og hver er ástæðan fyrir því ?


Því það tognar alltaf aðeins á þeim, þarf ekki að vera mikið, kannski þarf bara að renna yfir og taka 0.01mm á einum stað, en það þarf hvort eð er alltaf að athuga og mér skilst að það þurfi hreinlega alltaf að plana bmw hedd

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 15:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
PLANA PLANA PLANA

Annars :arrow: farin heddpakkning eftir mánuð :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
PLANA PLANA PLANA

Annars :arrow: farin heddpakkning eftir mánuð :?


Nei bara plana einu sinni ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 15:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hahahahahahahaha

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er með eina aulaspurningu, það er betra að spurja en að vera fávís....

Heddpakkning, hvað er það? og hvaða tilgangi þjónar að plana hana, ss hvernig planar maður heddpakkningu ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heddpakkning er aldrei plönuð. Heddið er planað til að það sé örugglega slétt, því það er úr áli og getur verpst. Pakkningin er sett á milli heddsins og blokkarinnar. Pakkningin kemur í veg fyrir að þjappaða loftið í brunarýminu komist út á samskeytunum.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ahh danke schön..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group