bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 13:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Þið sem hafið gert upp þessar vélar, hvað kostar það sirka ?

Allar legur, pakkningar, stimpilhringir, ventlaþéttingar, heddpakkning, heddboltar, ofl ?

hvar er best að kaupa allt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það væri O.J sem getur frætt þig um það

Ef þú ætlar bara að taka upp fyrir original spec, þá myndi ég sleppa því hreinlega, mikið gáfulegra að taka upp 2.7 blokk með 323i heddi og 325i innspýtingar kerfi

þ.e finna þessa hluti á meðan þú keyrir núverandi vél,
bretarnir eru mjög í 2.7 breytingum og flestir telja um og yfir 200hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 14:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
gstuning wrote:
Það væri O.J sem getur frætt þig um það

Ef þú ætlar bara að taka upp fyrir original spec, þá myndi ég sleppa því hreinlega, mikið gáfulegra að taka upp 2.7 blokk með 323i heddi og 325i innspýtingar kerfi

þ.e finna þessa hluti á meðan þú keyrir núverandi vél,
bretarnir eru mjög í 2.7 breytingum og flestir telja um og yfir 200hö


Ef ég ætla að gera 2,7 conversion þá þarf ég 2,4-lítra bmw dísel sveifarásinn út t.d. 324d, 324 td, 525d og 524 td. Það er líka hægt að nota ú 525e en þeir eru gerðir fyrir 5000 rpm þannig sumir hafa snúið uppá þá og brotið þá við að snúa þeim 6200 rpm.

Svo þarf ég aðrarar stimpilstangir, 130 mm úr t.d. 525e, 2-litra og 2,3.
Orginal 325 er 130 mm

Ég held að ég geti notað orginal 325i heddið þarf ekki að skipta því fyrir 323i hedd.

Svo hækkar þjappan í 9,5:1 ef ég nota 325i stimplana, sem er ekki gott fyrir mig því frammtíðarplönin eru túrbína og þetta er of há þjappa ekki nema ég kaupi þrykkta stimpla sem lækka þjöppuna, en þeir kosta sitt.

Þannig það sem ég þarf er

325i blok, eta 2,7 sveifarás og stimpilstangir og 325i stimpla
En hvar fær maður 2,7 sveifarás og stangir ? það er spurning????


p.s. ég sendi fyrirspurn til kistufell hvað kostaði uppgerðin á m20b25, læt ykkur vita þegar ég fæ svar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
gstuning wrote:
Það væri O.J sem getur frætt þig um það

Ef þú ætlar bara að taka upp fyrir original spec, þá myndi ég sleppa því hreinlega, mikið gáfulegra að taka upp 2.7 blokk með 323i heddi og 325i innspýtingar kerfi

þ.e finna þessa hluti á meðan þú keyrir núverandi vél,
bretarnir eru mjög í 2.7 breytingum og flestir telja um og yfir 200hö


Ef ég ætla að gera 2,7 conversion þá þarf ég 2,4-lítra bmw dísel sveifarásinn út t.d. 324d, 324 td, 525d og 524 td. Það er líka hægt að nota ú 525e en þeir eru gerðir fyrir 5000 rpm þannig sumir hafa snúið uppá þá og brotið þá við að snúa þeim 6200 rpm.

Svo þarf ég aðrarar stimpilstangir, 130 mm úr t.d. 525e, 2-litra og 2,3.
Orginal 325 er 130 mm

Ég held að ég geti notað orginal 325i heddið þarf ekki að skipta því fyrir 323i hedd.

Svo hækkar þjappan í 9,5:1 ef ég nota 325i stimplana, sem er ekki gott fyrir mig því frammtíðarplönin eru túrbína og þetta er of há þjappa ekki nema ég kaupi þrykkta stimpla sem lækka þjöppuna, en þeir kosta sitt.

Þannig það sem ég þarf er

325i blok, eta 2,7 sveifarás og stimpilstangir og 325i stimpla
En hvar fær maður 2,7 sveifarás og stangir ? það er spurning????


p.s. ég sendi fyrirspurn til kistufell hvað kostaði uppgerðin á m20b25, læt ykkur vita þegar ég fæ svar.


Ef þú vilt túrbo þá finnurru þér 2.7 vél og skellir á hana 325i heddi þá færðu 7.9 þjöppu
það er líka bara steypa að nokkur hafi skemmt eta sveifarásinn sinn
það er Internet saga bara

Hvað viltu mörg hestöfl?
Svo skal ég segja þér hvaða þjöppu þú þarft til að ná því

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 15:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ef ég mundi gera 2,7-2,8 storker þá mundi ég vilja 260 whp á 12psi með t4 túrbínu

En að nota m20 blokkina, 524td sveifarásinn, bora vélina í 85mm, nota þykkari heddpakkninguna (2,05) og 85mm þrykkta stimpla ? sem lækka þjöppuna ?

Er eitthvað til af 524td sveifarásum í landinu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Ef ég mundi gera 2,7-2,8 storker þá mundi ég vilja 260 whp á 12psi með t4 túrbínu

En að nota m20 blokkina, 524td sveifarásinn, bora vélina í 85mm, nota þykkari heddpakkninguna (2,05) og 85mm þrykkta stimpla ? sem lækka þjöppuna ?

Er eitthvað til af 524td sveifarásum í landinu ?


Original 325i vél og 1bar boost = 259whp
Það sem þú þarft er góðan intercooler og eitthvað til að stilla kveikju,
engin ástæða til að vera spenda pening í að overbora vélina fyrir 2.8,

ETA botn, 323i hedd, 325i innspýtting + 12psi + nóg bensín og rétt stillt kveikja = 260whp

Engin ástæða að vera fara lækka þjöppu þegar þú getur stillt kveikju

Ætli stefán sé ekki í um 205whp eins og er með 5psi á original vél með 9,4 þjöppu og engin vandamál, það mun breytast í sumar með tjúningum og einu og öðru

Málið með lægri þjöppu er þegar menn gátu ekki stillt kveikju nema að fá sér standalone kerfi og í þá daga kostaði svoleiðis hend og fót, einnig lélegri hedd hönnunn og verra bensín,

Piggyback, stærri spíssar, hærri bensínþrýstingur, turbo, intercooler sem virkar og helst Wideband skynjari er málið fyrir mega power,

yfir 280whp á M20 þarftu líklega að lækka þjöppuna í lága 8eitthvað,
Ef þú ert með seinni vélina þá ertu með 8.8 núna og það er mjög flott fyrir massa power

Það þarf að lækka þjöppu þegar loftið sem fer inní stimpilrýmið er orðið svo heitt að það mun springa sjálft, meira bensín kælir loftið og sama gerir intercooler

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 19:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Quote:
Original 325i vél og 1bar boost = 259whp
Það sem þú þarft er góðan intercooler og eitthvað til að stilla kveikju,
engin ástæða til að vera spenda pening í að overbora vélina fyrir 2.8,

Það er planið, en veit ekki hvort ég mundi þora að fara í 14,5 psi strax.

Quote:
ETA botn, 323i hedd, 325i innspýtting + 12psi + nóg bensín og rétt stillt kveikja = 260whp

Erfitt að redda eta botninum og 323 heddinu

Quote:
Ætli stefán sé ekki í um 205whp eins og er með 5psi á original vél með 9,4 þjöppu og engin vandamál, það mun breytast í sumar með tjúningum og einu og öðru

Hvað á að fara að gera ?

Quote:
Piggyback, stærri spíssar, hærri bensínþrýstingur, turbo, intercooler sem virkar og helst Wideband skynjari er málið fyrir mega power,

Planið er að kaupa smt6 eða megaquirt. Veit ekki enþá hvor er betri

Quote:
yfir 280whp á M20 þarftu líklega að lækka þjöppuna í lága 8eitthvað,
Ef þú ert með seinni vélina þá ertu með 8.8 núna og það er mjög flott fyrir massa power

Vélin sem ég er vonandi að fá núna á næstu dögum er 88 árg þannig ég er ekki viss á þjöpppunni. En best væri að hún sé 8.8:1

Hvenar þarf að fara taka upp þessar vélar, ef þær hafa fengið venjulega
notkun og reglulega umhirðu ? 150 þús? 200þús? 200+þús?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 19:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er að gera upp mína M20B25 vél.

Hún fer ofan í 325ix boddí sem er aðeins öruvísi en hin E30 boddíin vegna fjórhjóladrifsins.
Ég hefði ekkert á móti því að tuna hana í 240 -260 hö en er hræddur um að fjórhjóladrifið þoli það ekki.
Ég er búinn að láta bora út blokina um 0.5 og kaupa stimpla í 0.5 yfirstærð. Þetta stækkar slagrýmið úr
2494cc í 2523cc. Það eru 29cc eða 1.01% stærra. En þessi borun var nauðsinleg til að losna við skemmd
innan úr strokknum sem kom þegar ventill brotnaði.
Annað sem ég ætla að gera er að porta heddið, fá mér hónaða soggrein, pústflækjur, SMT6, oversize
throttlebody, MAF úr M30 535 og stærri spíssa. Er örugglega samt að gleyma einhverju.
Markmiðið er samt að gera bílinn þannig að hægt sé á einum degi að gera hann rwd. Þá fæ ég mér 325i
gírkassa, 325i drifskaft, 325i drif LSD, 325i olíupönnu og 325i olíudælu. Tek millikassan úr, drifsköptin að
framan og framdrifið set 325i gírkassan, drifskaftið, olíudæluna, og olíupönnuna í.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Arnar wrote:
Quote:
Original 325i vél og 1bar boost = 259whp
Það sem þú þarft er góðan intercooler og eitthvað til að stilla kveikju,
engin ástæða til að vera spenda pening í að overbora vélina fyrir 2.8,

Það er planið, en veit ekki hvort ég mundi þora að fara í 14,5 psi strax.

Quote:
ETA botn, 323i hedd, 325i innspýtting + 12psi + nóg bensín og rétt stillt kveikja = 260whp

Erfitt að redda eta botninum og 323 heddinu

Quote:
Ætli stefán sé ekki í um 205whp eins og er með 5psi á original vél með 9,4 þjöppu og engin vandamál, það mun breytast í sumar með tjúningum og einu og öðru

Hvað á að fara að gera ?

Quote:
Piggyback, stærri spíssar, hærri bensínþrýstingur, turbo, intercooler sem virkar og helst Wideband skynjari er málið fyrir mega power,

Planið er að kaupa smt6 eða megaquirt. Veit ekki enþá hvor er betri

Quote:
yfir 280whp á M20 þarftu líklega að lækka þjöppuna í lága 8eitthvað,
Ef þú ert með seinni vélina þá ertu með 8.8 núna og það er mjög flott fyrir massa power

Vélin sem ég er vonandi að fá núna á næstu dögum er 88 árg þannig ég er ekki viss á þjöpppunni. En best væri að hún sé 8.8:1

Hvenar þarf að fara taka upp þessar vélar, ef þær hafa fengið venjulega
notkun og reglulega umhirðu ? 150 þús? 200þús? 200+þús?


Þá sleppurru að fara í 1 bar strax, það er ekki flóknara en það,
málið er bara að geta keyrt bílinn með piggyback eða MS áður en þú booster, ekki eins og Diego á www.e30tech.com sem hlustaði ekki á mig,

Það eru bara þeir sem fara varlega af stað og læra á hvað þeir eru að gera sem komast eitthvað áfram, ekki þeir sem skrúfa allt í botn og ætla að læra svoleiðis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 23:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Quote:
Ég er að gera upp mína M20B25 vél.

Hún fer ofan í 325ix boddí sem er aðeins öruvísi en hin E30 boddíin vegna fjórhjóladrifsins.
Ég hefði ekkert á móti því að tuna hana í 240 -260 hö en er hræddur um að fjórhjóladrifið þoli það ekki.
Ég er búinn að láta bora út blokina um 0.5 og kaupa stimpla í 0.5 yfirstærð. Þetta stækkar slagrýmið úr
2494cc í 2523cc. Það eru 29cc eða 1.01% stærra. En þessi borun var nauðsinleg til að losna við skemmd
innan úr strokknum sem kom þegar ventill brotnaði.
Annað sem ég ætla að gera er að porta heddið, fá mér hónaða soggrein, pústflækjur, SMT6, oversize
throttlebody, MAF úr M30 535 og stærri spíssa. Er örugglega samt að gleyma einhverju.
Markmiðið er samt að gera bílinn þannig að hægt sé á einum degi að gera hann rwd. Þá fæ ég mér 325i
gírkassa, 325i drifskaft, 325i drif LSD, 325i olíupönnu og 325i olíudælu. Tek millikassan úr, drifsköptin að
framan og framdrifið set 325i gírkassan, drifskaftið, olíudæluna, og olíupönnuna í.


Þannig þú ert að taka vélina rækilega í gegn. Hvað kostar það svona sirka ?
Eða ert þú bara að kaupa nýja stimpla og nota gömlu legurnar og pakkningarnar ?





Quote:
Þá sleppurru að fara í 1 bar strax, það er ekki flóknara en það,
málið er bara að geta keyrt bílinn með piggyback eða MS áður en þú booster, ekki eins og Diego á www.e30tech.com sem hlustaði ekki á mig

Hehehe menn eru nú mis heppnir, og núna braust einhver inn í bílinn hans, reif hann og tætti... Stal græjum og mælum :?
En liturinn á bílnum er ekkert ósvipaður atlantisblau sem ég kem til með að nota 8)

En gunni hverjir eru gallar og kostir smt6, eins veistu um galla og kosti megasquirt ?

(bíllinn hans diego)
Image
http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=2617&highlight=


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kostir SMT yfir MegaSquirt er að nokkrum tímum eftir að þú færð pakkann gæti hann verið kominn í og þú úti að tjúna
en MS þarf að setja samann og stilla bensín og kveikju frá byrjun,
með SMT þá breyttiru bara fram eða aftur kveikjunni eftir þörfum, og bensín upp og niður

Kostir MS yfir SMT eru þeir að þú getur notað hvaða parta sem er í kerfið
hvaða MAF, AFM, MAP
hvaða spíssa sem er og svo framvegiss

Ég myndi nota SMT því að notenda viðmótið er mjög þægilegt og auðvelt í notkun, sjálf tjúningin er auðveldust , bara koma dótinu af stað er eina sem er eitthvað erfitt. Með uppsetningunni eins og hún verður hjá sæma þá er allt installið mjög einfalt í raun.

SMT getur séð hvaða vél fyrir eins miklu bensíni og hún þarf, gefandi að það er ekki einhver 1000hp+ vél,
fyrst að hún getur það þá er bensínið coverað, og SMT getur stillt kveikju á M20 eins og nauðsyn krefur og því kveikja coverað, restin er bara að stilla þetta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Mjög skemmtilegar umræður og áhugaverðar pælingar.

Er samt ekki ódýrara að notast við eitthvað sem búið er að hanna og prófa og finna sér "m30 turbo" (745 man ekki nöfnin á þeim). Eða aðeins minni kraftur en ódýrara og auðveldara að redda 335i?

Þetta er bara sjónarhorn sem ég er að velta upp. Mér finnst persónulega 2,7 breytingin áhugaverð en myndi frekar reyna að finna m20 ACSchnitzer mótor og skella honum í bílinn.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 00:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
En er smt6 líka ekki ódýrari heldur en MS ? veistu hvað MS kostar heim komin ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
SMT fyrir túrbo bíll kostar 55þús með ísettningu

MS kostar um 200 dollara eða eitthvað ég man ekki alveg, en þá á eftir að smíða unitið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Mar 2005 17:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
gstuning wrote:
SMT fyrir túrbo bíll kostar 55þús með ísettningu

MS kostar um 200 dollara eða eitthvað ég man ekki alveg, en þá á eftir að smíða unitið


já svona 30 þúsundkall, en það eru varla skynjarar með í því verði...

Annar á maður að styrkja gstuning... þá getur maður bæði kvartað og fengið aðstoð :wink:

Quote:
Mjög skemmtilegar umræður og áhugaverðar pælingar.

Er samt ekki ódýrara að notast við eitthvað sem búið er að hanna og prófa og finna sér "m30 turbo" (745 man ekki nöfnin á þeim). Eða aðeins minni kraftur en ódýrara og auðveldara að redda 335i?

Þetta er bara sjónarhorn sem ég er að velta upp. Mér finnst persónulega 2,7 breytingin áhugaverð en myndi frekar reyna að finna m20 ACSchnitzer mótor og skella honum í bílinn.


Ef þú notar m30 þá þarft þú að stytta drifskaftið, vélarfestingar og fleira.. svo er nú ekki beint mikið úrval af þessum vélum sem þú taldir upp... Ég veit ekki með innflutning. Það er bara til svoldið af m20 og töluvert að varahlutum.

Svo er bara gaman að smíða sitt eigið túrbókerfi frá byrjun, maður yrði helvíti ánægður með sjálfan sig ef það gengi :)



En með þjöppuna hvernig veit maður hvora þjöppuna vélin er með 8,8:1 eða 9,7:1 ?? Ef vélin er 88 árg


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group