Arnar wrote:
Ef ég mundi gera 2,7-2,8 storker þá mundi ég vilja 260 whp á 12psi með t4 túrbínu
En að nota m20 blokkina, 524td sveifarásinn, bora vélina í 85mm, nota þykkari heddpakkninguna (2,05) og 85mm þrykkta stimpla ? sem lækka þjöppuna ?
Er eitthvað til af 524td sveifarásum í landinu ?
Original 325i vél og 1bar boost = 259whp
Það sem þú þarft er góðan intercooler og eitthvað til að stilla kveikju,
engin ástæða til að vera spenda pening í að overbora vélina fyrir 2.8,
ETA botn, 323i hedd, 325i innspýtting + 12psi + nóg bensín og rétt stillt kveikja = 260whp
Engin ástæða að vera fara lækka þjöppu þegar þú getur stillt kveikju
Ætli stefán sé ekki í um 205whp eins og er með 5psi á original vél með 9,4 þjöppu og engin vandamál, það mun breytast í sumar með tjúningum og einu og öðru
Málið með lægri þjöppu er þegar menn gátu ekki stillt kveikju nema að fá sér standalone kerfi og í þá daga kostaði svoleiðis hend og fót, einnig lélegri hedd hönnunn og verra bensín,
Piggyback, stærri spíssar, hærri bensínþrýstingur, turbo, intercooler sem virkar og helst Wideband skynjari er málið fyrir mega power,
yfir 280whp á M20 þarftu líklega að lækka þjöppuna í lága 8eitthvað,
Ef þú ert með seinni vélina þá ertu með 8.8 núna og það er mjög flott fyrir massa power
Það þarf að lækka þjöppu þegar loftið sem fer inní stimpilrýmið er orðið svo heitt að það mun springa sjálft, meira bensín kælir loftið og sama gerir intercooler
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
