E 38 750 er bíllinn sem mér hefur þótt sameina alla kosti hvað best, allavega fyrir mig. Gegnum tiðina hef ég átt, keyrt og setið í allmörgum bilum en þessi snilldar bíll slær allt út.
Handling, þægindi, ....og 12 cyl, aaahhhhh !!!
Hvað var maður eiginlega að selja hann ?
Hvað mýkt og handling varðar skipta dekk og felgur heilmiklu, oft eru BMW komnir á stærri felgur og low profile og eru jafnvel á dekkjum með lágan prófíl orginal. 7an gjörbreytist við að skipta úr 16" yfir í 18" en samt heldur hann þægindatilfinningunni nánast alveg, jafnvel á 20", handlingið er bara betra.
Ég átti 240E Mercedes og þegar hann var kominn á 18" og Goodyear var hann orðinn ágætis slaufutryllir, mér sýnist nú bíllinn hjá Torfa hafa verið á 18", en voru dekkin góð ? Getur ekki líka verið að barnavagnageymslan sé með eitthvað mýkri fjöðrun ?