bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nei ég er ekki búinn að því. Ætla út að þrífa garminn á eftir og henda honum svo inn í bílskúr yfir helgina. Þarf að klára hann fyrir samkomuna á mánudaginn :?

Er að vonast til að komast í þetta um helgina. Hefði nú viljað samt hafa eitthvern með mér sem kann þetta :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Nei ég er ekki búinn að því. Ætla út að þrífa garminn á eftir og henda honum svo inn í bílskúr yfir helgina. Þarf að klára hann fyrir samkomuna á mánudaginn :?

Er að vonast til að komast í þetta um helgina. Hefði nú viljað samt hafa eitthvern með mér sem kann þetta :oops:


Hafðu engar áhyggjur, þetta er ekkert mál! Bara hafa nægan tíma!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
gunnar wrote:
Nei ég er ekki búinn að því. Ætla út að þrífa garminn á eftir og henda honum svo inn í bílskúr yfir helgina. Þarf að klára hann fyrir samkomuna á mánudaginn :?

Er að vonast til að komast í þetta um helgina. Hefði nú viljað samt hafa eitthvern með mér sem kann þetta :oops:


Hafðu engar áhyggjur, þetta er ekkert mál! Bara hafa nægan tíma!


Segi það ,, öll helgin til að skipta um vatnslás,, hafa bara kippu eða tvær með þá ætti þetta að vera lítið mál :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef því miður bara ekki alla helgina. Faðir minn er að fara út til ítalíu í nótt þannig að ég þarf að vakna kl 4 í nótt til að keyra hann. Svo liklegast að fara í vinnu á laugardeginum. Og svo á ég eftir að festa allt í bílnum, box, magnara, equilizer, snúrur. allt plast draslið. spilarara og fleira dót

Já kannski ég komi því að hérna, ég setti [ ] [ ] remus undir hjá mér í gær og var að velta því fyrir mér hvort mesti hávaðinn í pústinu eigi að vera ca upp brekku í 2000 rpm ? Hann nötrar bíllinn á krúsinu en svo þegar maður gefur aðeins inn þá er þetta mikið skárra hljóð.. Þetta er alveg fullmikið pústhljóð fyrir mig.. Er eitthvað hægt að laga svona hljóðvesen.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
jonthor wrote:
gunnar wrote:
Nei ég er ekki búinn að því. Ætla út að þrífa garminn á eftir og henda honum svo inn í bílskúr yfir helgina. Þarf að klára hann fyrir samkomuna á mánudaginn :?

Er að vonast til að komast í þetta um helgina. Hefði nú viljað samt hafa eitthvern með mér sem kann þetta :oops:


Hafðu engar áhyggjur, þetta er ekkert mál! Bara hafa nægan tíma!


Segi það ,, öll helgin til að skipta um vatnslás,, hafa bara kippu eða tvær með þá ætti þetta að vera lítið mál :)


Það er nákvæmlega þannig :D það tók mig samt ekki nema 2-3 tíma að gera þetta ef ég man rétt! Þ.e. í fyrsta skipti sem ég tók þetta í sundur, svo tók ég allt í sundur aftur og skipti um vatnsdæluna líka.

Ég ítreka það aftur við þig að skipta um dæluna í leiðinni, hún fór hjá mér í 135k og hefur verið þekkt fyrir að fara fyrr en það! A.m.k. myndi skipta um vatnslás-húsið! Það er úr plasti og brotnar alltaf í þessum bílum!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvað kostar dælan veistu það ? :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Hvað kostar dælan veistu það ? :oops:


Myndi giska á 15k, en húsið kostar innan við 1000kr. Málið er bara að ef þetta fer þá geturðu ekki keyrt bílinn og átt á hættu að hann ofhitni og meira skemmist. Ég myndi segja að þetta sé mjög mikilvæg viðgerð fyrir bíla á þessum aldri. Ef blokkin hitnar of mikið getur hún verpst skilst mér.

Reyndar er annað sem þú skalt athuga í leiðinni. Mér skilst að einhverntíma hafi verið skipt úr plastskrúfu yfir í metal. Það er kannski möguleiki að þú sért með hana og þá er þetta allt í lagi. Vandamálið er bara að það er engin leið til að komast að því önnur en að taka bara dæluna úr, en það er ekki meira mál en svo að þegar þú ert búinn að losta vatnslásinn, þá tekurðu bara veiftureimina af og losar nokkra bolta :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég þarf eitthvað að athuga þetta :evil: Helvíti dýr þessi dæla :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Jan 2005 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Ég hef því miður bara ekki alla helgina. Faðir minn er að fara út til ítalíu í nótt þannig að ég þarf að vakna kl 4 í nótt til að keyra hann. Svo liklegast að fara í vinnu á laugardeginum. Og svo á ég eftir að festa allt í bílnum, box, magnara, equilizer, snúrur. allt plast draslið. spilarara og fleira dót

Já kannski ég komi því að hérna, ég setti [ ] [ ] remus undir hjá mér í gær og var að velta því fyrir mér hvort mesti hávaðinn í pústinu eigi að vera ca upp brekku í 2000 rpm ? Hann nötrar bíllinn á krúsinu en svo þegar maður gefur aðeins inn þá er þetta mikið skárra hljóð.. Þetta er alveg fullmikið pústhljóð fyrir mig.. Er eitthvað hægt að laga svona hljóðvesen.


Það hefur verið mín reynsla af pústum að mesti krús hávaðinn er í kringum 2000rpm ,, líklega eitthvað að gera með 6cylendra og gang röðina,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja núna voru hendur teknar úr rassvösum og farið að gera eitthvað, Ztila hér á spjallinu kom til mín í kvöld og við ákváðum að drífa í þessu. Búið að vera allt á fullu hjá mér og hef ekki haft tíma í þetta. En það sem kom mér á óvart að þetta var voðalega lítið mál. Smá verkfæraleysi í gangi en ekkert sem smá þolinmæði dugði ekki á.

En ég skipti aðeins um lásinn sjálfan, hafði hvort peninga né tíma í meira. Vonandi bilar þessi dæla ekki hjá mér :(

Takk fyrir hjálpina strákar, you da best 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
:x :x :x :x :x :x :x :x :x

Kom smá kúkur í buxurnar... Málin standa svona,

Ég setti nýja vatnslásinn í, ss vatnslás sem ég keypti í bílanaust, fór þangað og sagði hvernig bíl ég væri á og árgerð og það. Fékk lás sem var fyrir þennan bíl. Svo set ég lásinn í, hann lýtur ekki alveg eins út og þessi sem var í honum. En hann passar samt. Ég losa allar slöngur(hosur) hjá vatnslásnum. Fara eitthverjir svona 3-5 lítrar af bílnum myndi ég giska. Skipti út vatnslásnum, sem var nú ekkert mál. Og set allt saman aftur. Set svo vatn á bílinn. Fylli bara forðabúrið í fullt og prufa að gangsetja. Virðist allt virka. Daginn eftir ætla ég svo út að keyra. Kíkji á vatnið og það er enn á sínum stað (ekkert sigið niður eða neitt ). Svo þegar ég fer að keyra þá hitnar bíllinn, upp að miðju að fyrstu. En svo fer hann að hitna alveg skuggalega mikið. Ss næstum því upp að redline, þannig ég drep strax á honum og læt hann standa aðeins. Kíki á vatnið og það hefur minnkað aðeins í tanknum, bæti örlítið á bílinn. En hann hitnar alltaf aftur.

Það sem ég er að pæla, get ég hafa gert einhvað vitlaust eða er ég með vitlausan vatnslás sem er nær ekki að opnast ?

Any advices ? Bílanaust lokaði kl 13 í dag. Vegna einhverjar árshátíðar :cry:

Endilega commenta þetta ef þið hafið einhverja hugmynd.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 15:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú verður að tappa loftinu af kerfinu grunar mig. Svo er líka möguleiki að lásinn snúi öfugt, en grunar frekar að það sé loft á kerfinu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er ekki frekar erfitt að snúa þessum lás öfugt ? En hvernig tappa ég lofti af kerfinu ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 15:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gunnar wrote:
En hvernig tappa ég lofti af kerfinu ?


Af hverju datt mér í hug að þetta yrði næsta spurning :D ...

Ég þekki ekki þennan bíl, það fer eftir tegundum hvernig þarf að gera þetta. Þú finnur ábyggilega leiðbeiningar á spjallborðum eins og roadfly.org

Það er ekkert erfitt að setja lásinn öfugan í. Þú bara snýrð honum 180° miðað við hvernig hann á að snúa. Skal ekki segja til um þennan nákvæmlega en ég héf séð þetta gert, lagaði einu sinni bíl sem var þannig háttað með.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Maður hefur nú horft á menn bara losa lofttappann og blása svo af öllum lífs og sálar kröftum í áfyllingarstútinn ::)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group