Schulii wrote:
Rofinn fyrir samlæsinguna virkar ekki á mínum lykli. Ég hringdi í B&L og spurði þá útí þetta og hann sagði mér að það yrði svona 20-30.000kr. að fá nýjan lykil. En það er auðvitað með rofanum. Kannski eru menn hér bara að meina lykilinn en ekki hitt..
Þessir lyklar eru mjög mismunandi í verði, misjafnt eftir því hvort bíllinn er með ræsivörn, þjófavörn, fjarstýrðum samlæsingum og þess háttar, lyklar í bíla án ræsivarnar eru yfirleitt frá ca. 1500 kr. til ca. 5000 kr. (þá með ljósi). Plain lyklar fyrir bíla með ræsivörn eru yfirleitt um 5000 kr. og fjarstýringarlyklar yfirleitt um 20.000 kr.
Það þarf að borga lykla fyrirfram, þ.e. þegar þeir eru pantaðir.
Kv.
Jóhann Verslun B&L
Birt án ábyrgðar
_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR