bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 18:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja þá eru sætin komin á klakann.

Sætin eru úr E46 M3 cabrio eins og áður segir. Eru klædd svörtu leðri og rafmagn í öllu.

Image
Image

Ég setti farþegasætið í áðan og sýnist þetta ekki eiga eftir að vera mikið mál. Rafmagnsdæmið gekk strax, allar færslurnar virka. Það verður að vísu svolítið mál að fixa festingarnar í gólfið því að götin þar passa ekki. En það ætti ekki að vera svo mikið mál.

Svo er smáatriði líka að minnið sem er í bílstjórasætinu.. er í farþegasætinu hjá mér. Ég keypti þetta í U.K. og hafði hugsað mér að það væri bara betra því þá fengi ég alveg óslitið bílstjórasæti fyrir mig. En ég hefði ekki þurft að hafa áhyggjur af því. Það sér ekki á þessum sætum.

En ég er mjög ánægður. Helsta vandamálið er að mér sýnist, að ég er mjög ofarlega í bílnum. En þegar ég er að skipta milli sæta er ekki mikill munur. Ég var líka mjög nálægt þakinu í þessum gömlu. Hugsa að það skipti ekki máli.

Þessi sæti eru þægilegri en hin hvað það varðar að þau klemma mig ekki saman að neðan aftan (lesist rassinum). Það var frekar pirrandi á langkeyrslum. Svo er bakið líka aðeins hærra á þessum ég var alltaf með hluta af bakinu mínu fyrir ofan sætisbakið. Svo er setan líka lengri á þessum og gefur mér betri stuðning við lærin. Og náttúrulega ekki síðast en síst, það er ekkert marr og ískur í þessu. Hin voru orðin frekar slitin mekansískt séð. Til að fella sætin fram og svoleiðis. Marraði og ískraði allt saman.

En semzagt... :clap:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 18:22 
very bling 8)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
nice 8)

líta mjög cumfy út :!:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Úff þau líta rosalega vel út ! :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta lookar geðveikt vel Sæmi minn. Til hamingju elsku kallinn minn :) Þetta ætti að fara vel með bossann þinn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Ójé 8) , Hvernig er þetta voru gömlu með rafmagni? var ekkert mál að tengja rafmagn í þetta??? Good Job 8)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 19:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gömlu eru með rafmagni já. En nei, það er eiginlega ekkert mál að tengja þetta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta lítur vel út, sniðugt að taka sæti úr cabrio til að fá öryggisbeltin complet með sætunum 8)

Og ekki verra að það fari vel um kallinn :!:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 20:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta kemur nú miklu betur út en ég átti von á - átti hálfpartinn von á að þetta yrði of stórt í bílinn - en þetta virðist bara PASSA :shock:

Glæsilegt - er eitthvað fleira hægt að bæta bílinn? :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 20:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
GLÆSILEGT, mega bling

Flottasta sexa í heimi :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 20:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Til hamingju, flott sæti sér ekki á þeim. Og eins og Logi benti á, mjög sniðugt að hafa beltin í sætunum
þá eru þau ekkert að þvælast fyrir :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 22:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta kemur bara massa vel út hjá þér kallinn ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 22:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Zchweet 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sæmi þú ert nöttari.. and I love it. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Feb 2005 22:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
fart wrote:
Sæmi þú ert nöttari.. and I love it. 8)


Hehe, maður verður að standa undir væntingum 8)

Svo var líka langt síðan ég var búinn að gera eitthvað gott fyrir bílinn. Ekki keypt neitt síðan síðasta sumar. Nema magnara.. já og M5 bremsur. Jú líka Rafgeymaboxið úr M635csi æjj þetta endar aldrei :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group