bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er að setja svona lista í og kem þeim ekki í.
Kann e-r eitthvað trikk eða lausn á þessu máli. Stendur ekkert um þetta í Bentley. Ég er búinn að þrífa þetta allt vel og bera sápu en þetta bara vill ekki inn. Þetta eru listarnir í kringum rúðurnar að aftan á hliðunum. Þessa lista þyrfti t.d. að skifta um ef menn vildu breyta bíl í Shadow-line.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
eru þetta breiðu listarnir eða fyrir rúðuna sjálfa.

ef þetta eru breiðu listarnir þá eru spes smellur sem fara á bílinn fyrst og svo smellist listinn á þær minnir mig, þetta er þokkalegt maus og alveg agalega leiðinlegt.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Einmitt að spá í þessu sama, sko að shadowlina, var mikið trouble að ná þessum listum af ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Image

Þetta er í raun rammi og hann samanstendur af 21, 7 og 12 og þetta stykki er hnoðað saman. 7 er svo skrúfað fast við bílinn innanfrá en 21 og 12 eiga að fara í rauf sem er í gúmmínu og festast þannig en þeir bara vilja ekki inn.

Svo er stykki 25 sem gæti skýrt þetta en það heitir insert. Kannski eitthvað spes stykki til þess að troða þessu inn??

Það var ekkert mál að losa þetta af bara losa þessar tvær skrúfur inni í bílnum fyrst eða rær og toga svo nett í þetta og þá kemur allur ramminn án allra átaka.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 15:37 
já þetta er frekar mikið möndl ég hef alltaf gert þetta með því að
taka gluggann úr :lol: þá er auðveldara að troða þessu í


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
þetta gekk mjög vel og aðferð óskars er klárlega rétta aðferðin.
Losaði bara um listann inni í bílnum allan hringinn (bara með höndunum) og þá var það lítið mál að ýta glugganum út og hann þá laus ásamt gúmmílistanum sem hann situr í.
Hreinsaði þetta svo allt vel og setti gluggan aftur í listann ásamt svörtu listunum og svo festi ég þetta aftur í byrjaði niðri þ.e. lagði hann þar í og hjálpaði svo til að innan með því að spenna gúmmið yfir brúnina á boddý'inu og ýta glugganum inn að utan á víxl og þá kemur þetta mjög fljótt.
Tók ekki langan tíma og sást ekkert þ.e. alveg eins og glugginn hafi verið settur í í verksmiðju BMW 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Feb 2005 13:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Feb 2005 21:32
Posts: 18
smá byrjenda spurning, hvað er að shadowline-a?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Feb 2005 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HP-e39 wrote:
smá byrjenda spurning, hvað er að shadowline-a?


Setja svart í stað króms

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group