bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 12:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég coperaði vitlausan bíl, en þessi roadster á Casmiami er ekki slæmur kostur. Ég myndi hinsvegar aldrei kaupa coupe bílinn þar. Þessi hvíti er fyrsti roadsterinn sem dettur þangað inn óskemmdur og 321 hestöfl að auki.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Mér finnst Cabrio bíllinn ennþá svakalega ljótur - Coupé bíllinn miklu flottari og Z1 og Z4 svo lang flottastir af Roadsterunum frá BMW (nýlegu auðvitað)
En þessi prís virðist hinsvegar vera góður á þessum bíl sem Thrullerinn sendi...


Ég verð að vera sammála stebba, cabrio hefur mér alltaf fundist fallegri. Það var ekki fyrr en Sveinbjörn keypti sinn coupe að skoðun mín á honum breyttist til batnaðar. Finnst samt ennþá blæjan fallegri.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
Hins vegar er einn silfurgrár sem er að mestum líkindum massa gott
eintak, báðir eru að ég best veit, einnar eigenda bílar.


Ég hef trú á þeim bíl, örugglega massagott eintak. Kannst aðeins við eigandan.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 15:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Það verður gaman að sjá þegar eitthver af þessum 3 bílum verða seldir á hvaða verði þeir fara, þrátt fyrir að þeir séu allir frá því fyrir 2000 að mig minnir þá eru þeir fáránlega lítið eknir 15-30 þús :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Mér finnst Cabrio bíllinn ennþá svakalega ljótur - Coupé bíllinn miklu flottari og Z1 og Z4 svo lang flottastir af Roadsterunum frá BMW (nýlegu auðvitað)
En þessi prís virðist hinsvegar vera góður á þessum bíl sem Thrullerinn sendi...


Þetta á ég nú erfitt með að skilja, svakalega ljótur !! ;)

En að Z4 & Z1 séu lang flottastir skil ég nú alveg hehe :D

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 17:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Sammála Þresti ég skil ekki af hverju mönnum þykir cabrio svona ljótur. Ég fíla hann og ég tala nú ekki um þegar M vél er ofaní húddinu :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér finnst Roadster ekki eins fallegur. En fyrir mitt litla líf segi ég aldrei að sá bíll sé ljótur... En ég tæki Coupe frekar

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 03:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 01:25
Posts: 60
Location: Hallormsstaður
Mér finnst bara bílar oftast verða að vera með skott... coupe minnir mig alltaf á hvað gerist ef Z3 roadster og subaru legazy myndu eignast barn....... of mikið Station look en hægt að gera þá flotta...!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 03:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
PINKSKIN !!! PLEASE !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Feb 2005 01:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
StebbiÖrn wrote:
Smekkur manna er auðvitað mismunandi en mér persónulega blæjan mun fallegri... coupinn hefur ekki sama sjarma...

Image

en mér finnst skipta miklu máli að hægt sé að losna við bílinn aftur sem maður kaupir... ég nenni oftast ekki að eiga bíl nema ca 1-2ár og þegar ég sé eitthvað nýtt sem mér langar í vill ég helst ekki þurfa að gefa bílinn eða að sitja uppi með hann...!!


mér langar í Bimman þarna bakvið!!! sjæt

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Feb 2005 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég hef sagt það áður og ég segi það aftur.

Roadster er meira fyrir konur. Fínar línur og svolítið veiklegur.

Coupe er meira hardcore með hvassari línum og kraftlegur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
hlynurst wrote:
Ég hef sagt það áður og ég segi það aftur.

Roadster er meira fyrir konur. Fínar línur og svolítið veiklegur.

Coupe er meira hardcore með hvassari línum og kraftlegur.


Ég verð að bæta við að ef einhver nýlegur bíll er með skemmtilegan
roadster fíling þegar maður situr undir stýri þá er það þessi bíll. Kúpta
lagið á húddinu er svolítið rokk og innréttingin er alls ekkert til að kvarta
yfir.

Annars ók ég allan ársins hring í þrjú ár á svona 1,9 bíl, einfaldlega er
þetta mjög flottur bíll, en ekki mikill sportbíll sem slíkur. Hann er hrein
snilld í snjó og fór lengra en ég hafði nokkurn tímann búist við, eyddi
sáralitlu og engin auka viðhaldskostnaður fór í hann, fyrir utan þetta
venjubundna slit..

Eintökin á götunum eru æði misjöfn og oft furðulega hátt verðlagnir. :roll:

Ég íhugaði mikið að skipta úr 1,9 bílnum í M bíl á sínum tíma en ekkert
varð að því, sennilega vegna þess að erfiðlega gekk að selja bílinn minn.

En þar sem M bíllinn er stífari(sem 1,9 bíllinn var ekki) og svona
skemmtilega öflugur þá er þetta örugglega með þeim skemmtilegri
og flottari bílum á götunni í dag punktur

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group