bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 22:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
sindrib wrote:
mér finnst nú bandaríkin farin að minna óþægilega mikið á þýskaland í seinni heimstyrjöld, með heiminn á móti sér og valta yfir allt sem er ekki sömu skoðunar og þeir, sjáiði bara norður kóreu sem að Bush kallaði "öxulveldi hins illa" af því að þeir eru ennþá kommúnista ríki, sem að bandaríkin eru búinn að banna. Þess vegna seigja þeir að það ríki sé ekki frjálst, þannig að ég spái því að þeir ráðist þangað inn næst svo þeir geti sett upp Burger king og gert hyundai að Chevrolet

Það hefur eitthvað verið minnst á að Bandaríkin ætli næst að ráðast inn í Íran. Þ.e.a.s. ef Íranar hætta ekki að framleiða kjarnorkuvopn eða nota kjarnorku, veit ekki hvort það var.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 23:00 
það væri nú gróft ef bandaríkjamenn ætla banna öðrum löndum að nota kjarnorku :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 00:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
oskard wrote:
það væri nú gróft ef bandaríkjamenn ætla banna öðrum löndum að nota kjarnorku :lol:
True, en þeir nota ótrúlegustu ástæður. Hvernig var t.d. innrásin í Írak hjálp í baráttu gegn hriðjuverkum? Ef eitthvað er þá hefur þeim aðeins fjölgað því að þeir kalla mótlætið í Írak, "hriðjuverk." Sem er náttúrulega bara einfaldlega rangt. Þetta er skæruliðahernaður, EKKI hriðjuverk.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
sindrib wrote:
mér finnst nú bandaríkin farin að minna óþægilega mikið á þýskaland í seinni heimstyrjöld, með heiminn á móti sér og valta yfir allt sem er ekki sömu skoðunar og þeir, sjáiði bara norður kóreu sem að Bush kallaði "öxulveldi hins illa" af því að þeir eru ennþá kommúnista ríki, sem að bandaríkin eru búinn að banna. Þess vegna seigja þeir að það ríki sé ekki frjálst, þannig að ég spái því að þeir ráðist þangað inn næst svo þeir geti sett upp Burger king og gert hyundai að Chevrolet


Hyundai er framleitt í suður kóreu :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 01:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Joolli wrote:
oskard wrote:
það væri nú gróft ef bandaríkjamenn ætla banna öðrum löndum að nota kjarnorku :lol:
True, en þeir nota ótrúlegustu ástæður. Hvernig var t.d. innrásin í Írak hjálp í baráttu gegn hriðjuverkum? Ef eitthvað er þá hefur þeim aðeins fjölgað því að þeir kalla mótlætið í Írak, "hriðjuverk." Sem er náttúrulega bara einfaldlega rangt. Þetta er skæruliðahernaður, EKKI hriðjuverk.

Ekkert diss, en hryðjuverk ;)

En Kína verður næsta stórveldi í heiminum........aftur eftir ekki svo mörg ár.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
sindrib wrote:
mér finnst nú bandaríkin farin að minna óþægilega mikið á þýskaland í seinni heimstyrjöld, með heiminn á móti sér og valta yfir allt sem er ekki sömu skoðunar og þeir, sjáiði bara norður kóreu sem að Bush kallaði "öxulveldi hins illa" af því að þeir eru ennþá kommúnista ríki, sem að bandaríkin eru búinn að banna. Þess vegna seigja þeir að það ríki sé ekki frjálst, þannig að ég spái því að þeir ráðist þangað inn næst svo þeir geti sett upp Burger king og gert hyundai að Chevrolet


Hyundai er framleitt í suður kóreu :wink:


Suður og Norður Kórea eru 2 gjörólík lönd, hvað varðar stjórnarhætti þó þau heiti það sama :D

En jú í Kína er búið að vera næstum 10% hagvöxtur í 25 ár. Þar eru hlutirnir að gerast, spurning hversu lengi svona vöxtur getur haldið áfram samt!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 05:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
And the us of a strikes again

http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1124586

:roll::roll::roll::roll::roll::roll::roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 06:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
stel.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já mér blöskraði þegar ég las þetta í gær. Þvílíku vandamálin sem eiga eftir að myndar þegar lögreglan má allt í einu sekta fólk fyrir hvernig það klæðist! Ljóta ruglið, enn eitt skrefið afturábak!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 08:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Ég frétti að löggan hérna á Íslandi væri mjög ánægð með þessa tísku.
Þeir sem eru með buxurnar á hælunum geta nefninlega ekki hlaupið mjög hratt 8)

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Feb 2005 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nökkvi wrote:
Ég frétti að löggan hérna á Íslandi væri mjög ánægð með þessa tísku.
Þeir sem eru með buxurnar á hælunum geta nefninlega ekki hlaupið mjög hratt 8)


Hehehe :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group