Bjarkih wrote:
sindrib wrote:
mér finnst nú bandaríkin farin að minna óþægilega mikið á þýskaland í seinni heimstyrjöld, með heiminn á móti sér og valta yfir allt sem er ekki sömu skoðunar og þeir, sjáiði bara norður kóreu sem að Bush kallaði "öxulveldi hins illa" af því að þeir eru ennþá kommúnista ríki, sem að bandaríkin eru búinn að banna. Þess vegna seigja þeir að það ríki sé ekki frjálst, þannig að ég spái því að þeir ráðist þangað inn næst svo þeir geti sett upp Burger king og gert hyundai að Chevrolet
Hyundai er framleitt í suður kóreu

Suður og Norður Kórea eru 2 gjörólík lönd, hvað varðar stjórnarhætti þó þau heiti það sama
En jú í Kína er búið að vera næstum 10% hagvöxtur í 25 ár. Þar eru hlutirnir að gerast, spurning hversu lengi svona vöxtur getur haldið áfram samt!