Stefan325i wrote:
já því að hliðarpústið er orginal á bílnum
og ef bíllin hans árna er í lagi þá er þessi rauði líka í lagi því ég var að keira hann um daginn, frekar skemtilegt skal ég segja ykkur.
Og þessi rauði er 92 árgerð af Viper það er fyrsta árgeriðn og hún er frekar sjaldgæf, og þeir bílar eru orðnir frekar vermætir í USA.
Þessi bíll er skráður 95 árgerð, er það einhver vitleysa? Bíllinn kom nefnilega til landsins árið 1995 og ekki var bíllinn þá nánast nýr. Ef svo er þá hefur kanninn sem hefur átt hann verið fljótur að stúta honum.
_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual