bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Mjög skiljanlegt að Viper 92 sé sjaldgæfur, menn stútuðu að mig minnir 65% af öllum framleiddum þegar verst lét.

Tóku titilinn "hættulegasti bíll í USA" af Porsche 911 með stæl.

En eru Lincoln Navigator bílarnir ekki að fá grænan miða útaf því að pústið kemur út með hliðinni að aftan?


Ef bíll fær innflutningsleyfi þá hefur hann verið samþykktur eins og hann var original og því ekki hægt að banna neitt á honum, annars hefði hann ekki getað verið fluttur inn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
just something I heard.. not an expert.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 13:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Hér er amerískur jeppi á heimilinu og hann hefur alltaf fengið skoðun en núna seinast vildu þeir ekki láta hann fá skoðun því pústið vísaði til hliðar. Þetta er náttúrulega bara rugl, hvaða máli skiptir hvort pústið vísi til hliðar eða beint aftur?!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Zyklus wrote:
Hér er amerískur jeppi á heimilinu og hann hefur alltaf fengið skoðun en núna seinast vildu þeir ekki láta hann fá skoðun því pústið vísaði til hliðar. Þetta er náttúrulega bara rugl, hvaða máli skiptir hvort pústið vísi til hliðar eða beint aftur?!


Ég veit ekki betur en nánast allir Ford F-150 og Dodge RAM séu með pústið vísað til hliðar fyrir aftan afturdekkin í sumum tilfellur fyrir framan þau. :? Fá þá þeir ekki skoðun líka?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Zyklus wrote:
Hér er amerískur jeppi á heimilinu og hann hefur alltaf fengið skoðun en núna seinast vildu þeir ekki láta hann fá skoðun því pústið vísaði til hliðar. Þetta er náttúrulega bara rugl, hvaða máli skiptir hvort pústið vísi til hliðar eða beint aftur?!


er þetta original?
Ef ekki þá þarf að fá breytingarskoðun á þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
svo var einhver klusja um að harðbannað væri að þetta vísaði í átt að gangstéttum þar að segja til hægri...úff hvað ég skyl það samt, ég var í göngutúr um dagin og keyrir þá ekki F-150 "Lightning:roll:" bíllin inn á vegin og er passlega að koma úr beygju við hliðina á mér og gefur að sjálfsögðu hressilega í og fékk ég þetta skemmtilega ský yfir mig :evil: einnig virðist vera þessa Ameríska pólitík í þessum bíl "Lot's of noice, Lot's of gas" en lítið sem ekkert gerðist hvað hröðun varðar:?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég fann ekki neitt um þetta. :?
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/We ... enDocument

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þegar ég fór með raminn hans pabba í skoðun um daginn setti skoðunarkallinn útá pústið sem kemur einmitt eins og það er orginal, beint út á hlið, hann sagði að ef það kæmi út á hlið ætti það að vísa niður.
fékk samt ekki endurskoðun útá þetta 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 15:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Stefan325i wrote:
já því að hliðarpústið er orginal á bílnum

og ef bíllin hans árna er í lagi þá er þessi rauði líka í lagi því ég var að keira hann um daginn, frekar skemtilegt skal ég segja ykkur.

Og þessi rauði er 92 árgerð af Viper það er fyrsta árgeriðn og hún er frekar sjaldgæf, og þeir bílar eru orðnir frekar vermætir í USA.


Þessi bíll er skráður 95 árgerð, er það einhver vitleysa? Bíllinn kom nefnilega til landsins árið 1995 og ekki var bíllinn þá nánast nýr. Ef svo er þá hefur kanninn sem hefur átt hann verið fljótur að stúta honum.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Spiderman wrote:
Stefan325i wrote:
já því að hliðarpústið er orginal á bílnum

og ef bíllin hans árna er í lagi þá er þessi rauði líka í lagi því ég var að keira hann um daginn, frekar skemtilegt skal ég segja ykkur.

Og þessi rauði er 92 árgerð af Viper það er fyrsta árgeriðn og hún er frekar sjaldgæf, og þeir bílar eru orðnir frekar vermætir í USA.


Þessi bíll er skráður 95 árgerð, er það einhver vitleysa? Bíllinn kom nefnilega til landsins árið 1995 og ekki var bíllinn þá nánast nýr. Ef svo er þá hefur kanninn sem hefur átt hann verið fljótur að stúta honum.


Blæjan sem ég átti er skráð 2000 árgerð en framleidd 1986,, þetta er bara vitlaust skráð á skráningarstofunni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 17:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
gstuning wrote:
Zyklus wrote:
Hér er amerískur jeppi á heimilinu og hann hefur alltaf fengið skoðun en núna seinast vildu þeir ekki láta hann fá skoðun því pústið vísaði til hliðar. Þetta er náttúrulega bara rugl, hvaða máli skiptir hvort pústið vísi til hliðar eða beint aftur?!


er þetta original?
Ef ekki þá þarf að fá breytingarskoðun á þetta


Þetta er orginal.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group