the wrench wrote:
hérna eg var að setja snuningshraðamælir i mælaborðið (var með klukku) en hann sýnir alltof litið sem sagt þegar velinn er i meira en ahálfri inngjof þá synir hann rett svo 2000 rpm herna þarf eitthvað að stilla þettað eða ? erþettað bara eitthvað bilað?
Ertu með 4cyl bíl? og 6cyl mælaborð?
Þá ertu með rangann kubb í mælaborðinu
þ.e mælaborðið er ekki að telja skilaboðið rétt
það þarf 6 blikk í 6cyl mælaborði til að sýna snúning en bara 4 í 4cyl mælaborði
ef þú ert með 4cyl mælaborð í 6cyl bíl þá sýnir það 50% fleiri snúninga
t,d 6000 í stað 4000rpm
en í 6cyl mælaborð í 4cyl bíl þá sýnir það bara 66% af réttum snúningum,
t,d 2000 þegar 3030rpm
Framann á mælaborðinu er lítill kubbur sem er hægt að taka úr þegar þú ert búinn að taka svarta plastið frá sem kemur undir mælaborðið,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
