bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: smá vesen i mælaborði
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 19:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
hérna eg var að setja snuningshraðamælir i mælaborðið (var með klukku) en hann sýnir alltof litið sem sagt þegar velinn er i meira en ahálfri inngjof þá synir hann rett svo 2000 rpm herna þarf eitthvað að stilla þettað eða ? erþettað bara eitthvað bilað?

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Feb 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
the wrench wrote:
hérna eg var að setja snuningshraðamælir i mælaborðið (var með klukku) en hann sýnir alltof litið sem sagt þegar velinn er i meira en ahálfri inngjof þá synir hann rett svo 2000 rpm herna þarf eitthvað að stilla þettað eða ? erþettað bara eitthvað bilað?


Ertu með 4cyl bíl? og 6cyl mælaborð?

Þá ertu með rangann kubb í mælaborðinu
þ.e mælaborðið er ekki að telja skilaboðið rétt
það þarf 6 blikk í 6cyl mælaborði til að sýna snúning en bara 4 í 4cyl mælaborði

ef þú ert með 4cyl mælaborð í 6cyl bíl þá sýnir það 50% fleiri snúninga
t,d 6000 í stað 4000rpm
en í 6cyl mælaborð í 4cyl bíl þá sýnir það bara 66% af réttum snúningum,
t,d 2000 þegar 3030rpm

Framann á mælaborðinu er lítill kubbur sem er hægt að taka úr þegar þú ert búinn að taka svarta plastið frá sem kemur undir mælaborðið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 21:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
okei og á eg að svissa þessum kubb út fyrir kubbin sem var i gamla mælaborðinu ????

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 22:02 
the wrench wrote:
okei og á eg að svissa þessum kubb út fyrir kubbin sem var i gamla mælaborðinu ????




Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 01:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
eg gerði það og þettað er bara helviti gott þakka fyrir svörin
:wink:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group