Í byrjun septembers í fyrr ( 01 sept '04) þá lenti ég í því óheppilegu að vera kyrrstæður á gatnamótum að bíða eftir að beygja, var stopp og með stefnuljós.
Lít ég í baksýnis spegilinn og sé þar Audi 80 nálgast mig á þó nokkri keyrslu, það fyrsta sem ég hugsaði mér var að hann næði ekki að stoppa því hann var búinn að læsa dekkjunum, ósjálfrátt þá reyndi ég að þrykkja bílnum af stað en ekkert gekk og BAMM Audi-inn lenti aftan á mér
Ég var fúll!!!
stokk útúr bílnum alveg brjálaður hélt ræðuna yfir honum hringdi svo á lögguna...........
Löggan kom og það var augljóst að ég var í rétti (stefnuljósið blikkaði enn þótt glerið væri brotið).
Vill benda á það að það þurfti að draga Audi-inn í burtu á meðan ég límndi niður skottið og hélt áfram minni leið í skólann
Allavega ég þekki ekki alltof vel til í Reykjavík þannig að ég gerði þaug mistök að hlusta á tryggingarfélagið
Það benti mér á að far til PS-réttingar okey ekki málið.....
svo á mánudaginn eftir fór ég með bílinn í réttingu og sprautun og what a suprice ég fékk bílaleigu bíl (1000cc Yaris

).
Næsta föstudag þá hringdi og sagði að bíllinn væri til, Frábært

ég fór og sótti bílinn en þegar ég var að skoða þetta þá var Benz-inn kominn með glær afturljós (var með orginal skygð) Illa sprautaður til Helvítis, og stuðarinn var hálf laus þannig að ég sagðist ekki taka við bílnum svona og fór aftur, seinna hringdi hann og sagði að bíllinn væri til og ég fór skoðaði hann vel!!! þá voru kominn rétt aftur ljós, ágætlega sprautaður, stuðarinn fastur, EN það var búið að bletta í sprungur (AUGLJÓST) og bíllinn var ALLUR fín rispaður, og ég sagði kallinum að ég væri ósáttur og þá byrjaði hann að rífa kjaft við mig var dónalegur og rak mig út.
Þá var haft samband við Tryggingarfélagið og Lögfræðing og það endaði þannig að það var maður látin standa yfir honum á meðan hann lagaði bílinn (hann massaði hann líka fyrir mig SHINY

)
Svo þegar hann var tilbúinn þá fór matsmaður frá tryggingunum með mér að skoða hann og LOKSINS eftir 3vikur á verkstæði þá fékk ég Benz-ann minn aftur. Ef fagmaður sem vissi hvað hann væri að gera og hefði vandað sig gert þetta þá hefði það tekið ca 1 viku kanski!!!! (1 vika er sem sagt 7 vinnudagar)
PS-réttingar er með mestu FÚSK vinnubrögð og dónaskap sem ég veit um.
Og ég mun Aldrei eiga viðskipti við þá aftur og ég vona að fólk taki mark á þessu og geri slíkt hið sama!!!!!!!!!!!