bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: LÉLEG þjónusta!!!
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 14:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Í byrjun septembers í fyrr ( 01 sept '04) þá lenti ég í því óheppilegu að vera kyrrstæður á gatnamótum að bíða eftir að beygja, var stopp og með stefnuljós.
Lít ég í baksýnis spegilinn og sé þar Audi 80 nálgast mig á þó nokkri keyrslu, það fyrsta sem ég hugsaði mér var að hann næði ekki að stoppa því hann var búinn að læsa dekkjunum, ósjálfrátt þá reyndi ég að þrykkja bílnum af stað en ekkert gekk og BAMM Audi-inn lenti aftan á mér :evil:

Ég var fúll!!!

stokk útúr bílnum alveg brjálaður hélt ræðuna yfir honum hringdi svo á lögguna...........

Löggan kom og það var augljóst að ég var í rétti (stefnuljósið blikkaði enn þótt glerið væri brotið).

Vill benda á það að það þurfti að draga Audi-inn í burtu á meðan ég límndi niður skottið og hélt áfram minni leið í skólann :twisted:

Allavega ég þekki ekki alltof vel til í Reykjavík þannig að ég gerði þaug mistök að hlusta á tryggingarfélagið :oops:
Það benti mér á að far til PS-réttingar okey ekki málið.....
svo á mánudaginn eftir fór ég með bílinn í réttingu og sprautun og what a suprice ég fékk bílaleigu bíl (1000cc Yaris :evil: ).

Næsta föstudag þá hringdi og sagði að bíllinn væri til, Frábært :D ég fór og sótti bílinn en þegar ég var að skoða þetta þá var Benz-inn kominn með glær afturljós (var með orginal skygð) Illa sprautaður til Helvítis, og stuðarinn var hálf laus þannig að ég sagðist ekki taka við bílnum svona og fór aftur, seinna hringdi hann og sagði að bíllinn væri til og ég fór skoðaði hann vel!!! þá voru kominn rétt aftur ljós, ágætlega sprautaður, stuðarinn fastur, EN það var búið að bletta í sprungur (AUGLJÓST) og bíllinn var ALLUR fín rispaður, og ég sagði kallinum að ég væri ósáttur og þá byrjaði hann að rífa kjaft við mig var dónalegur og rak mig út.
Þá var haft samband við Tryggingarfélagið og Lögfræðing og það endaði þannig að það var maður látin standa yfir honum á meðan hann lagaði bílinn (hann massaði hann líka fyrir mig SHINY :D )
Svo þegar hann var tilbúinn þá fór matsmaður frá tryggingunum með mér að skoða hann og LOKSINS eftir 3vikur á verkstæði þá fékk ég Benz-ann minn aftur. Ef fagmaður sem vissi hvað hann væri að gera og hefði vandað sig gert þetta þá hefði það tekið ca 1 viku kanski!!!! (1 vika er sem sagt 7 vinnudagar)
PS-réttingar er með mestu FÚSK vinnubrögð og dónaskap sem ég veit um.
Og ég mun Aldrei eiga viðskipti við þá aftur og ég vona að fólk taki mark á þessu og geri slíkt hið sama!!!!!!!!!!!

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Last edited by Litli_Jón on Sat 22. Jan 2005 16:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Eru ekki öll sprautuverkstæði svona? Ég hefði allavega haldið það.. menn reyna alltaf að græða með að kaupa crappy grunn, massa það sem hægt er og bletta það sem þeir komast upp með bletta.

Ég var að vinna á sprautuverkstæði, og það var ekki sjaldan í hverri viku þegar fólk keyrði í burtu með mikinn litamismun. Það er stórt og virt verkstæði.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 16:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:?

Hmmm.... ég get nú ekki tekið undir að öll verkstæði séu svona. Ég myndi vilja halda að þetta væri í undanekningartilfellum sem þetta gerist!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 16:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Já ég hef aldrei lent í svona eða heyrt af svona

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er þetta verkstæði nálægt þar sem VÍS er með tjónabílana í Kópavogi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 16:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
jens wrote:
Er þetta verkstæði nálægt þar sem VÍS er með tjónabílana í Kópavogi.


Nei!!!!! PS-réttingar eru í Súðuvogi 52, 104rvk

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Leitt að heyra :(

Get bara mælt með bílasprautun Auðuns á nýbýlaveginum, kannski
með þeim dýrari, en vinnan er 100%

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group