saemi wrote:
HK RACING wrote:
saemi wrote:
Ég bætti aðeins við fyrirsögnina hér

Haha ég setti þetta svona fyrst en hugsaði svo með mér,hvað eiga menn þá að lesa í póstinum sjálfum svo ég breytti því
ég skil alveg það sem þið eruð að gera en við skulum nú samt ekki tapa okkur í gleðinni þótt það sé rólegt hérna...
Það er ekki málið að fá sem flesta til að lesa póstinn þinn. Málið er að hafa fyrirsögnina þannig að hún vísi til innihaldsins

Það er akkúrat málið, sumir nefnilega sleppa því alveg að opna þræði sem heita "Veit einhver.." eða ámóta.
En aftur að hlutföllunum þá er ég með þessi hlutföll í gírum:
1. 4.20
2. 2.49
3. 1.66
4. 1.24
5. 1.00
Og drifið er 3.23 (orginal í 328i er 2.93)
Þetta hentar mér ágætlega á rallýkrossbrautinni, er bara í öðrum gír allan hringinn.
