bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kúplings spurning
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég var úti að keyra áðan og ákvað að njóta kraftsins í bílnum aðeins meira en venjulega þannig að ég botnaði hann þegar snúningshraðamælirinn sýndi ca 2000 snúninga. Allt í lagi með það vélin gefur þetta fína öskur frá sér og nálin skýst upp í 4000 og uppúr en gallinn er sá að á milli 2 og 4k gerðist nákvæmlega ekki neitt, var svona tilfynning eins og maður væri á bíl með slappa sjálfkiptingu eða eitthvað. Getur eitthvað verið að klikka í kúplingunni eða er hún kannski bara kominn á tíma? Ég endurtók þetta nokkrum sinnum í nokkrum gírum bara til að vera viss um að þetta væri ekki einsdæmi.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kúplings spurning
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarkih wrote:
Ég var úti að keyra áðan og ákvað að njóta kraftsins í bílnum aðeins meira en venjulega þannig að ég botnaði hann þegar snúningshraðamælirinn sýndi ca 2000 snúninga. Allt í lagi með það vélin gefur þetta fína öskur frá sér og nálin skýst upp í 4000 og uppúr en gallinn er sá að á milli 2 og 4k gerðist nákvæmlega ekki neitt, var svona tilfynning eins og maður væri á bíl með slappa sjálfkiptingu eða eitthvað. Getur eitthvað verið að klikka í kúplingunni eða er hún kannski bara kominn á tíma? Ég endurtók þetta nokkrum sinnum í nokkrum gírum bara til að vera viss um að þetta væri ekki einsdæmi.


kúplingin er væntanlega að slippa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þarf ég semsagt að fara að huga að því að skipta um?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarkih wrote:
Þarf ég semsagt að fara að huga að því að skipta um?


gott betur en það , þú þart að fara skipta um :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gæti líka alveg verið farin pakkdós sem veldur því að kúpplingin missir grip. Hef séð svoleiðis dæmi, þá er var lítið slitin kúppling sem þurfti að skipta út.
Menn spara sér e-r upphæðir í því að skipta um pakkdósir á skiptingunni þegar skipt er um kúpplingu en fá það svo allt í hausinn. Ég skipti alltaf um allar pakkdósir ef ég er að taka svona af. Kostar kannski 5þús en það er ekki neitt ef maður hugsar um alla vinnuna sem fer í að rífa þetta í sundur.
Þá skiptir maður um pakkdósina aftan á vélinni, framan og aftan á gírkassanum og svo líka pakkdósina þar sem skiptiarmurinn fer inn í kassann.
menn spara sér krónur en eyða svo þúsundköllum,,, þó ekkert endilega að það sé tilfellið hér.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Takk fyrir það. Vonandi hangir þetta saman fram yfir helgi, helst mánaðarmót [-o<

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group