gunnar wrote:
Nenniru að útskýra aðeins hvernig þetta flywheel dót virkar, hvernig græðinu svona á því að létta það?
Fínt að vita fyrir okkur sem vita ekki... úú heimspekingslegt.
ýmindaður þér að vera með 4 farþega og taka run
henda svo út 3 og taka run, bílinn er léttari og auðveldar að hraða sér,
sama gildir um vélina og drifkerfið, flywheel er orku geymsla, þar sem að orka eyðist ekki heldur færist til bara þá geymir flywheel orku, því þyngra sem það er því meiri orku getur það geymt, því fer hluti af hestöflunum í það eitt að fylla flywheelið af orku og halda því fullu
ef það er léleg orku geymsla þá fer orkann bara áfram í drifkerfið.
Þetta er svona eins einfalt og ég get útskýrt það
til að gera þetta enn meira spennandi þá er erfiðast að keyra ventla kerfið
það fer mikið tap í það eitt að yfirstíga stífleikann í gormunum,
og með því að létta ventlakerfið, t,d ventla eða rockera þá sparar maður tapið, bara með því að taka um 50gr úr 24ventla bíl er eins og að létta bílinn sjálfann um 100kg
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
