fart wrote:
Samt verður það að segjast að þetta eru ekkert léleg ráð hérna, að koma þessu fyrst í gang áður en þú ferð að uppa rev-limitið á þessum mótor.
Gleymdu því ekki að BMW eru margverðlaunaðir fyrir Dieselmótorinn sinn, sérstaklega x35i mótorinn (272hp og síðar meira). Þeir náðu gríðarlegu afli út úr honum án þess að þurfa að spá í að hækka revið, líkt og Gunni segir why bother, setja bara meira boost inn á hann. Það hafa menn gert með góðum árangri og náð honum í yfir 300hp sem er náttúrulega bara bilum fyrir Diesel, því að togið sem þú færð verður nóg til að brjóta öxlana.
Jájá... þetta er allt í langtímaplaninu strákar...
eins og ég sagði, sennilega byrja ég á því að láta SMG græja motor mount, svo verður unnið í rafkerfi og að ræsa, en síðan uppúr aftur og breyta.... ég er að spá í hversu flókið gæti verið að smíða compound kerfi á þetta... finna bara einhverjar tvær bínur sem að fara ekki ofar öllum speccum...
en það má líka vel vera að ég láti það bara duga að hafa lengri gírun og sjá hvað það skilar mér...
en hvaða hugmyndir hafðir þú Gunni varðandi portun og svona, er alveg ómögulegt að gera þetta öðruvísi en í einhverju tölvu-svaka rennibekks-like dóti ?