bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 169 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jan 2008 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Ætlarðu að mála hann alveg eins og við erum að mála okkar?


Aron Andrew wrote:
toppur, húdd og skott svart og rest orange.


Minn verður ekki eins og ykkar.... :!: Ef að þetta er ykkar plan :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 10:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ég verð samt að segja, að þú verður eiginlega að velja annað litakombo !! :?

....

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
BjarkiHS wrote:
Ég verð samt að segja, að þú verður eiginlega að velja annað litakombo !! :?

....


Maðurinn var búinn að áhveða þetta litacombo fyrir um 3 árum á E30 bíl sem hann átti! Afhverju í fjandanum ætti hann að breyta því útaf því einhver annar fékk svipaða hugmynd?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
strákar við skulum róa okkur aðeins

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
aron m5 wrote:
strákar við skulum róa okkur aðeins


já held að það sé málið, það verður bara stuð næsta sumar :) 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
aron m5 wrote:
strákar við skulum róa okkur aðeins


Þú ert nú örugglega æstari en ég :lol:

annars já sjáum bara hvað setur. Aldrei að vita hvernig þetta endar wink wink

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er kannski bara svona vitlaus en þú ert sem sagt að fara swappa dísel mótor í bensín 316 E36? Og hvaða mótor ertu eiginlega að fara að nota ?

Þetta meikar bara ekki sens fyrir mér þú verður að fyrirgefa. Ætlaru að leggja alla þessa vinnu á þig til að enda með einhvern kolamökkara sem hefur ekkert í driftið? Þarf maður ekki sæmilega hressa hesta í svona í staðinn fyrir tog?

Jæja each to his own en það væri gaman að heyra smá rök fyrir því að þetta ætti að vera skemmtilegt kombó því ég sé það alla vega ekki :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 14:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
sammála gunnari...


en sambandi við þessi paintjob rökræður hafa margir talað um að mála leiktæki appelsínugul, og svo gerist það sona með stuttu millibili að það er gert :lol: ......er ekki steini að mála e30 sona a litinn lika ?




en allavega... good luck með þetta viktor



8)

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
lulex wrote:
sammála gunnari...


en sambandi við þessi paintjob rökræður hafa margir talað um að mála leiktæki appelsínugul, og svo gerist það sona með stuttu millibili að það er gert :lol: ......er ekki steini að mála e30 sona a litinn lika ?




en allavega... good luck með þetta viktor



8)


Það stefnir í að ansi appelsínugult sumar :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
þegar ég er að leika mér á 540 að drifta er ég ekki að fara mikið yfir 3500rpm þarf þess ekki.

Annars er nú ekkert plan að vera með mótorinn á stock hö, þessi lame 143ö gera lítið :lol:

Svo má líka ekki gleyma að það verður létt bíllinn svakalega að aftan og hingað til hafa mörg hö ekki þurft að vera til staðar svo Viktor geti gert eitthvað flott í drifi ;)
Svo er líka spurning hvernig dekk verða.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það þarf ekkert endilega high end power í svona drift, tog þýðir bara meira afl á lægri snúning. Mér finnst allaveganna sjálfum besta að vera þokkalega neðarlega á snúningssviði þegar stend í svona spóli og eiga svo inni dágóðan snúning til að halda spólinu

Gæti alveg trúað að létt moddaður diesel mótor hentaði bara mjög vel í svona rugl auk þess sem hann mun þyngja bílinn hressilega að framan :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Vel blásinn diesel mótor ætti alveg að geta brennt gúmmí.

Allavega, ef menn hafa getu og nennu til að gera eitthvað svoleiðis þá er það bara í góðu lagi. Þetta er allavega eitthvað nýtt og eitthvað spes; gildir einu hvernig bíllinn er á litinn. Mér finnst þetta bara spennandi verkefni og hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Það þarf ekkert endilega high end power í svona drift, tog þýðir bara meira afl á lægri snúning. Mér finnst allaveganna sjálfum besta að vera þokkalega neðarlega á snúningssviði þegar stend í svona spóli og eiga svo inni dágóðan snúning til að halda spólinu

Gæti alveg trúað að létt moddaður diesel mótor hentaði bara mjög vel í svona rugl auk þess sem hann mun þyngja bílinn hressilega að framan :lol:


En hvernig er það þegar stórar túrbínur eru settar á litla mótora (býst nú ekki við einhverri sleggju), er þá ekki kúrfan orðinn þannig að túrbinan kemur frekar seint.

Það getur vel verið að þetta sé ágætis hugmynd, en maður myndi halda að viktorværi með fínan drift bíl í höndunum með þenna PO-700 eða hvað númerið var á honum, var hann ekki í einhverjum svaka túrbó hugleiðingum með hann?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
lulex wrote:
er ekki steini að mála e30 sona a litinn lika ?

jú, en minn verdur allur appelsínugulur, ekki med svartann topp eda eitthvad þannig...
(rùdurnar og listarnir og það verða jú svört...)
Og minn verdur liklegast sprautaður á verkstæði, ekki í skúr.... :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jan 2008 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Svezel wrote:
Það þarf ekkert endilega high end power í svona drift, tog þýðir bara meira afl á lægri snúning. Mér finnst allaveganna sjálfum besta að vera þokkalega neðarlega á snúningssviði þegar stend í svona spóli og eiga svo inni dágóðan snúning til að halda spólinu

Gæti alveg trúað að létt moddaður diesel mótor hentaði bara mjög vel í svona rugl auk þess sem hann mun þyngja bílinn hressilega að framan :lol:


En hvernig er það þegar stórar túrbínur eru settar á litla mótora (býst nú ekki við einhverri sleggju), er þá ekki kúrfan orðinn þannig að túrbinan kemur frekar seint.

Það getur vel verið að þetta sé ágætis hugmynd, en maður myndi halda að viktorværi með fínan drift bíl í höndunum með þenna PO-700 eða hvað númerið var á honum, var hann ekki í einhverjum svaka túrbó hugleiðingum með hann?


Jú það er rétt með stærri túrbínur, þær þurfa í raun meira átak til að geta snúið compressor hjólinu til að geta myndað boost, sem þarf aukið flæði og púlsa á túrbínu spaðanna.
Viktor ætti að reyna að fá sér rétt aðeins stærri túrbínu enn hann er með núna HX50 t.d er ekki gott plan sérstaklega með original túrbógrein.
Þar sem að það þarf vel stillta púst púlsa til að koma svoleiðis hnulla af stað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 169 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group