bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 71  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 07:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Flottur gangur í þessi hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegt 8) Ég vildi óska að ég væri svona duglegur :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja er ekki kominn tími á smá uppfærslu á þetta.

Ég er sem sagt búinn að rífa bílinn í spað. Kominn með annað húdd, annað frambretti, nýtt afturbretti. Smokuð afturljós (sem eru svo örlítið brotin, eins og öll önnur ljós sem ég hef fengið. Á held ég orðið 4 pör af pre facelift afturljósum. Nýtt skottlok. Aðra bbs felgu fyrir þá sem skemmdist.

Svo einnig er ég kominn með Mtech I aftursvuntu ásamt öðrum afturstuðara.
Fram og afturstuðararnir verða sandblásnir og málaðir í sama lit og bíllinn.

Hanskahólfið sem var ónýtt í bílnum er lagað, mixaði 3 hanskahólf saman í eitt voðalega fallegt.

Búinn að rífa stýrisbúnaðinn undan líffæragjafanum sem reyndist mesta ryðdrusla sem ég hef keypt. Endaði eingöngu á að selja hluti úr honum sem mig vantaði ekki, þannig eina sem ég nota er hjólabúnaður :?

Ég er búinn að kaupa nýja lista meðfram fram og afturrúðu, burt með krómið þaðan.

En já, áður en ég kem með the big update þá ætla ég að pósta smá myndum af stuðaranum sem ég reif í sundur af gyllta bílnum hans Tóta fyrrverandi. Ljóta ryðrassgatið maður.




Þetta er sem sagt svuntan og stuðarinn, lítur ágætlega út að utan.
Image

En það er ekki sama sagan að innanverðu.
Image

nope
Image

Og þá var byrjað að rífa...

Image

Hafðist að lokum...

Image

Ekki margir sem sluppu heilir. Keypti þá alla nýja bara í BogL

Image


Það var allt annað case með framstuðarann, það er orginal stuðarinn af bílnum og mikið betur farinn.

Stuðarinn. Image

Svuntan, svolítið skítug. Verður þrifin hressilega og máluð sæt aftur.

Image

Ég kem svo með stórt update fljótlega.

E30 kveðjur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Fri 13. Feb 2009 23:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 02:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Flottur 8)

Greinilega nóg að brasa í skúrnum hjá þér :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
gunnar wrote:
Og já eitt annað nafni, heill E30 kostar líka mikla peninga, þessi gerði það ekki.

En þetta kemur bara í ljós hvernig þetta gengur. Þyrfti helst að redda mér varahlutabíl eða þá hlutunum í þetta fljótlega.


þú þarft ekki að fræða MIG um það,
En það sem ég var að skírskota að er að stundum verður svona rebuild dýrara en plain bíll sem þarf ekkert rebuild,
á móti kemur að maður lærir helling á þessu dóti,


Þarna erum við ,,alpha-n ,, sámmála

virðingarverð hugmynd,,

og ekkert vont við það en að mínu mati fullmikið ,,BE,, á bak við þetta.Eins og Gunni bendir réttilega á og er eflaust reynslunni ríkari og aurunum fátækari,,
þá er hægt að..... sólunda........ fé hægri/// vinstr og hellingur er eftir þar til bíllinn er tilbúinn..

Ef þetta er eitthvað kærkomið dæmi hjá þér gott og vel en ef þetta á að vera ,,,,project 320 E30 þá erum við að tala um peningahít sem er illa varið ,,
það eru menn hér á spjallborðinu sem eru búnir að gera ansi mikið fyrir bílinn//bílana,,,, sinn//sína og gefið næstum auðæfi fyrir slíkt,, og þeir bílar voru í miklu betra ásigkomulagi en þessi 320

að mínu mati .. illa varið fé
og ,,ATH þetta er ekki 325

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 03:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ps.. ekki illa meint en talaðu við fagaðila sem þú telur eitthvað vita um svona

og hversu langt ætlarðu að ganga


ps,, hvíta tuskan mín stendur í 2 kúlum ((innifalið kaupverð og þessháttar))

og endar eflaust í 2.4 þegar Nýjar felgur vinnulaun og hitt og þetta er tilbúið

Bara illa bilað en ------->> gefur lífinu gildi :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 04:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
ps.. ekki illa meint en talaðu við fagaðila sem þú telur eitthvað vita um svona

og hversu langt ætlarðu að ganga


ps,, hvíta tuskan mín stendur í 2 kúlum ((innifalið kaupverð og þessháttar))

og endar eflaust í 2.4 þegar Nýjar felgur vinnulaun og hitt og þetta er tilbúið

Bara illa bilað en ------->> gefur lífinu gildi :wink:

Mér skildist líka á konunni þinni að börnin þín hafa gaman af bíltúrum á Cabrio 8) 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 04:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hahahahaha, Sveinbjörn alltaf samur við sig.

En eitt sem þarf að segja. Það er ekki hægt annað en að fara þessa leið stundum. Fyrir suma tekur óratíma á byrjunarárunum að safna 700þúsund kalli! Maður verður að byrja að skrúfa og föndra, ekki bara bíða og bíða eftir að komast yfir draumaeintakið!

Ef hann er svona ryðlaus eins og sagt er, þá finnst mér þetta fínt dæmi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 04:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég tek þessu ekkert illa. Þú segir að það fari of miklir peningar í þetta miðað við að bíllinn sé tjónaður, en samt stendur bíllinn þinn í einhverjum 2 milljónum. Bíllinn hjá mér, heilmálaður með Mtech I mun ekki ná einu sinni helming af þeirri upphæð. Ekki nærri.

Þetta snýst nátturulega allt um hvað hlutirnir kosta, ég vinn á verkstæði þar sem aðstaðan er frí. Ég fæ ansi veglega hjálp með bílinn í þeim málum sem ég tel mig ekki vera færann í (sprautun og rétting)Réttu verkfærin og hugvitið kemur manni oft ansi langt. Um leið og maður er farinn að borga öðrum til að gera hlutinia þáá hættir þetta að vera sniðugt.

Menn tala oft um að heilmála bíl sé rosa $$$, ekki í þessu tilfelli, getur sjálfsagt deilt þessari tölu sem þú borgaðir fyrir sprautun með 2, eða jafnvel 3.

Þannig spurning er alltaf sú er þetta þess virði, nei.. auðvitað ekki. Og maður auðvitað metur tímann sem maður setur í þetta aldrei. En það sem ég sá við þennan bíl var samt sem áður ryðlaus eintak (auðvitað fyrir utan skelluna góðu). Botninn á bílnum er stráheill, innrétting og annað mjög til sóma. Bíllinn er auðvitað ekkert keyrður og er fluttur inn árið 2004. Notabene það var sett á þennan bíl 450.000 árið 2004/2005. Fyrir krass.

Varðandi að þetta sé bara 320, þaaaaað breytist minn kæri. Planið er auðvitað að fara með bílinn út og rúnta þar um Evrópu. Bíllinn kemur ekki sá sami til baka.

Nóg af blaðri.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 04:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Like that plan sko 8) 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Ég tek þessu ekkert illa. Þú segir að það fari of miklir peningar í þetta miðað við að bíllinn sé tjónaður, en samt stendur bíllinn þinn í einhverjum 2 milljónum. Bíllinn hjá mér, heilmálaður með Mtech I mun ekki ná einu sinni helming af þeirri upphæð. Ekki nærri.

Þetta snýst nátturulega allt um hvað hlutirnir kosta, ég vinn á verkstæði þar sem aðstaðan er frí. Ég fæ ansi veglega hjálp með bílinn í þeim málum sem ég tel mig ekki vera færann í (sprautun og rétting)Réttu verkfærin og hugvitið kemur manni oft ansi langt. Um leið og maður er farinn að borga öðrum til að gera hlutinia þáá hættir þetta að vera sniðugt.

Menn tala oft um að heilmála bíl sé rosa $$$, ekki í þessu tilfelli, getur sjálfsagt deilt þessari tölu sem þú borgaðir fyrir sprautun með 2, eða jafnvel 3.

Þannig spurning er alltaf sú er þetta þess virði, nei.. auðvitað ekki. Og maður auðvitað metur tímann sem maður setur í þetta aldrei. En það sem ég sá við þennan bíl var samt sem áður ryðlaus eintak (auðvitað fyrir utan skelluna góðu). Botninn á bílnum er stráheill, innrétting og annað mjög til sóma. Bíllinn er auðvitað ekkert keyrður og er fluttur inn árið 2004. Notabene það var sett á þennan bíl 450.000 árið 2004/2005. Fyrir krass.

Varðandi að þetta sé bara 320, þaaaaað breytist minn kæri. Planið er auðvitað að fara með bílinn út og rúnta þar um Evrópu. Bíllinn kemur ekki sá sami til baka.

Nóg af blaðri.


Enda kostaði bíll eins og ég var með,, illa breyttur á extreme breiðum 17"
+ loftkæling 4000€ ég keypti algerlega köttinn í sekknum..
þurfti að byrja þessu og hinu ,, bætti smá við ((xenon ofl)) og kastaði 3000 € flissbang ,,bara til að bíllibnn væri bærilega keyrandi

en góð hugmynd hjá þér og gerðarlegt framtak

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
SÆll, lýst ótrúlega VEL á stuðarana.!!! Mtech 1 for the win.!!

en mér sýdinst á annari myndinni á hjólabúnaðinum að CAMBER-inn á hægra hjóli þ.e.a.s. farþega meginn sé vitlaus því dempara strutturinn er klesstur inn.!

/ \ --- | | camber = halli á dekkjum

en annars ef bíllinn er góður að öðru leiti er þetta alveg hægt...
rétt sem Sæmi segir...

gangi þér bara vel með þetta.. bara láta í þér heyra ef það er eitthvað vafaatriði það er alltaf einhver hér búinn að gera það sem þú ert að fara gera.. 99% tilfella :)

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Yep demparastruttinn er örlítið kýldur inn. Læt sérfræðinginn minn sjá um það. Ég treysti mér ekki í það. Annað hvort verður þetta rétt, sem ég efast. Eða þá að ég skipti um þennan bita, nota þ.e.a.s bitann úr líffæragjafanum.

Set svo annan dempara (naf, disk og allt klabbið með þessu)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Grüss Gott

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja nóg að gerast í skúrnum. Bíllinn kominn inn og byrjað að tæta. Er búinn að rífa brettið af að aftan, kem með myndir af því á morgun.

Hérna má sjá tjónið í örlítið betra ljósi en hefur sést.

Image

Aftan á bílinn

Image

Framtjónið.

Image

Svo var byrjað að losa upp á hnoðunum.

Image

Demparar og Gormar ansi vel með farnir. Ég las á demparann og þar stól Bilstein og BMW einnig. Ætli þetta séu lækkurnar gormar eða demparar? Mér finnst þetta virka eitthvað of nýtt.

Image

Svo var byrjað að slípa upp ryðvörn á innrabrettinu að framan. Sætur köngulóavefur :shock:

Image

Svo langar mig að spurja ykkur smá að álits... Ég á tvo spoilera á bílinn.

Þetta er einn þeirra. Orginal spoiler sem er búið að mála sem þýðir að ég þyrfti að mála hann líka til að passa með bílnum.

Image

Svo er það þessi, heckspoiler sem ég hef ekki séð oft. Finnst hann svolítið töff. Retro lúkk á honum og hann yrði ekki málaður.

Image
Image

Hvorn mynduð þið velja, er bara að athuga með feedback frá ykkur. Ákveð mig svo sjálfur bara.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Sat 14. Feb 2009 00:06, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group