bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hraðahindrunum stolið
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Úff hvað ég hefði verið til í að stela bókstaflega sumum hraðahindrunum þegar ég átti minn svarta :lol:

Quote:
Hraðahindrunum, sem voru í götunni Hrafnakletti í Borgarnesi, var stolið í nótt, að því er kom fram í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. Þeir sem voru að verki hafa lagt á sig umtalsverða vinnu því þessar tvær hraðahindranir sem stolið var voru hvor um sig skrúfaðar niður með tæplega 40 boltum.

Fram kom í fréttum Sjónvarpsins, að hraðahindranirnar hafi farið í taugarnar á sumum ökumönnum vegna þess að þær hafa þótt háar og brattar.

Stuldurinn hefur verið kærður til lögreglu.


Spurning hvort þetta hafi verið Aron? :lol:


Tekið af mbl.is

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ekki segja neinum :oops:

Ég komst bara ekki þarna yfir :lol:


En svona án gríns þá eru nokkrar hraðahindranir hérna í hverfinu mínu sem eru frekar hommalegar, fólk er alltaf að taka frammúr mér þegar ég er að skríða yfir þær :evil:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 11:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Finally :clap: Ég hef lengi bölvað þessum hraðahindrunum þarna í Borgarnesi :evil:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ketill Gauti wrote:
Finally :clap: Ég hef lengi bölvað þessum hraðahindrunum þarna í Borgarnesi :evil:


það eru örugglega komnar nýjar núna :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 11:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Aron Andrew wrote:
Ketill Gauti wrote:
Finally :clap: Ég hef lengi bölvað þessum hraðahindrunum þarna í Borgarnesi :evil:


það eru örugglega komnar nýjar núna :?


niii ekki endilega gæti trúað að það gerist ekki strax allavega ekki á meðan hinar eru ófundnar :lol:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Hata þessar Hraðarhindranir :evil:

bíllinn hjá mér dregur botnin nánast endilangan á þessum hraðarhindrunum :x

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Aug 2006 11:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er algjör snilld :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group