bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar beater!
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er að leita mér af bíl til að koma mér í skólann þar sem að Mtech II fer beint inní skúr þegar hann verður reddí!

Helst vil ég E30 og verðbilið er 50-100k(kannski 100+ fyrir rétta bílinn :wink: )

Endilega ef þið vitið um eitthvað eða eruð með bíl til sölu látið mig vita.

Svara hér á þræðinum, pm eða 6162694.

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar beater!
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Er að leita mér af bíl til að koma mér í skólann þar sem að Mtech II fer beint inní skúr þegar hann verður reddí!

Helst vil ég E30 og verðbilið er 50-100k(kannski 100+ fyrir rétta bílinn :wink: )

Endilega ef þið vitið um eitthvað eða eruð með bíl til sölu látið mig vita.

Svara hér á þræðinum, pm eða 6162694.

Árni


er ekki allt á góðri leið,??
sýnist það

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Allt gott hérna meginn,

Breytingar hjá Árnabirni krefjast bara beaters ASAP

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Allt gott hérna meginn,

Breytingar hjá Árnabirni krefjast bara beaters ASAP


Jebb allt í góðu með Mtech II bílinn... mig vantar bara beater :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
þetta er THE ULTIMATE WINTERBEATER
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19290
reddað þér bara 50þ.kalli og málið er dautt.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
HPH wrote:
þetta er THE ULTIMAIDE WINTERBEATER
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19290


Ég veit af þessum, hann kemur sterklega til greina!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 00:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
held að gamli hans ömmudriver sé til sölu, hann var auglýstur hér fyrir stuttu

*edit* http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18996&highlight=

hann var til í að selja mér hann 130 minnir mig, ég bara sleppti því þar sem minn var ekki seldur

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19226

færð hann á 75k með álfelgum og heilsársdekkjum, græjum og alles :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég ætla aldrei aftur að kaupa druslu frá akureyri, bara vesen :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Ég ætla aldrei aftur að kaupa druslu frá akureyri, bara vesen :lol:


Hey!

Svona talar maður ekki um kærustu sína Aron!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Vitiði ekki um einhverja E30 :o

Dortzi er horfinn, bíllinn hjá Moog er eiginlega aaaðeins of dýr :( Langar samt sjúkt í hann og þessi 318 sem að matti örn talaði um er seldur..

Koma svo hjálpiði mér að komast í skólann strákar :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
arnibjorn wrote:
Koma svo hjálpiði mér að komast í skólann strákar :lol:

Gaur þú á heima í Drápuhlíð og ert í MH sem er svo stutt frá þér að þú ert lengur að leita eftir Bílastæði en að labba þetta.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Fri 05. Jan 2007 20:10, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
HPH wrote:
arnibjorn wrote:
Koma svo hjálpiði mér að komast í skólann strákar :lol:

Gaur þú á heima í Drápuhlíð og ert í HM sem er svo stutt frá þér að þú ert lengur að leita eftir Bílastæði en að labba þetta.

HM í handbolta? :shock:

Sé hann nú oftar í Smáranum en nokkursstaðar annarsstaðar :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Út með þig Valli :evil:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Jan 2007 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Eru/voru ekki 3 e30 í götunni þinni árni eða götunni við hliðina ? þ.a.m 323i ;) skella miða á rúðuna með tilboði og númer 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group