bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 00:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Er að parta e36
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Árgerð 1991
Rauður að lit
boddý ekið um 250 þúsund,
vél um 200.
Vélin er úr 518 bíl,
ekki leður,
ekki topplúga,
4 hátalarar og spilari,
Lakkið nýlega massað og lítur vel út
Felgumál ekki alveg ákveðin, en bílinn er eins og er á álfelgum og heilsársdekkjum
Diskar og bremsur í góðu lagi
Orginal afturljós
glær stefnuljós

ef þið viljið bílínn í heilu lagi þá erum við að tala um einhvern 150k.

Bílinn gengur fínt og í raun ekkert að, eigandinn vill bara losa sig við hann í heilu lagi eða pörtum.
ein léleg mynd:
Image

Upplýsingar í PM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Dec 2006 21:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
orginal framljós ?
kastarar í lagi ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
afturljósinn alveg heil þá eða engar sprungur ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 01:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
siggik1 wrote:
orginal framljós ?
kastarar í lagi ?


Sýnist nú á myndinni að það vanti allavega annan kastarann :wink:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
siggik1 wrote:
orginal framljós ?
kastarar í lagi ?


orignal framljós
engir kastarar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Misdo wrote:
afturljósinn alveg heil þá eða engar sprungur ?


held það alveg örugglega


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Dec 2006 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Bíllinn er með endurskoðun, það þarf að sjóða aðeins í pústið og skipta um bremsuborða að aftan.

skipti á vélsleða er einnig inní myndinni :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Dec 2006 03:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 11. Jun 2006 00:20
Posts: 214
stýrismaskína heil ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 04:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 17. Oct 2004 17:37
Posts: 209
hvað viltu fá fyrir kúplinguna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
mx125cc wrote:
hvað viltu fá fyrir kúplinguna?

Nei hættu nú alveg, ætlaru að kaupa notaða kúplingu ??

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 17:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 17. Oct 2004 17:37
Posts: 209
srr wrote:
mx125cc wrote:
hvað viltu fá fyrir kúplinguna?

Nei hættu nú alveg, ætlaru að kaupa notaða kúplingu ??


já ef að hún er nýleg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
mx125cc wrote:
srr wrote:
mx125cc wrote:
hvað viltu fá fyrir kúplinguna?

Nei hættu nú alveg, ætlaru að kaupa notaða kúplingu ??


já ef að hún er nýleg

Fáðu þér nýja.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
mx125cc wrote:
srr wrote:
mx125cc wrote:
hvað viltu fá fyrir kúplinguna?

Nei hættu nú alveg, ætlaru að kaupa notaða kúplingu ??


já ef að hún er nýleg

Fáðu þér nýja.

klárlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
mx125cc wrote:
srr wrote:
mx125cc wrote:
hvað viltu fá fyrir kúplinguna?

Nei hættu nú alveg, ætlaru að kaupa notaða kúplingu ??


já ef að hún er nýleg


þá ertu bara að kasta krónunni á meðan þú sparar aurinn :?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 22:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 17. Oct 2004 17:37
Posts: 209
ég sé til, mer fanst hún snuða smá um daginn :? , ég var ekki að þjösna neitt, ég er eiginlega búinn að selja hann eg læt bara aðra með ef að hún snuðar einhvað meir, enn ég ætla ekki að skemma þennan þráð með spjalli, sorry off topicið :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group