bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 00:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 01. Jan 2007 15:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, er með þennan hörkuvetrarbíl til sölu.

325iX ´90 ekinn aðeins 141 þús.
m20b25 170hö. mótor
Læst drif (Viscous læsing)
Topplúga
Diamond schwartz metallic
Check control
Litla OBC
Air bag
ABS
Lesljós í baksýnisspegli
Kastarar
Alpine CD spilari

Það sem búið að er að gera fyrir bílinn eftir að hann komst í mínar hendur:

*Skipt um tímareim.
*Skipt um vatnslás.
*Ný heilsársdekk.

Bíllinn þarfnast smávægilegra lagfæringa fyrir skoðun en það er:

*Bremsuklossar að aftan (logar rautt bremsuljós í mælaborði)
*ABS skynjari (logar á ABS ljósi í mælaborði)
*Air Bag ljós logar

Þetta eru hlutir sem eru lítið mál fyrir laghentan mann. Hef sjálfur hvorki tíma né aðstöðu til þess að fara í þetta.

Útlitslega séð er þessi bíll í góðu standi fyrir utan dæld á frambretti bílstjóramegin.

Þar sem bíllinn þarfnast lagfæringar þá ætla ég að bjóða þennan bíl á fínu verði:

150 þús. stgr.

Þessi bíll er búinn að reynast mér gífurlega vel og er minn daily driver. Virkilega skemmtilegur og þvílíkt sem þetta virkar í snjónum!
Þeir sem hafa prufað þennan bíl geta eflaust vottað fyrir það. :)

Bíllinn var innfluttur frá Þýskalandi árið 1999.

Nánari uppl. í síma 6699556 (Þorvaldur) eða PM.

Kominn með myndir:

Image

Image

Mynd af innréttingu: (Sætin eru órifin)

Image

Image

Síðan mynd af dældinni á frambrettinu: (Sést líka í eina ryðið í bílnum en það er á bílstjórahurðinni og er einungis yfirborðsryð, reyndar smá ryð líka á afturhlera undir BMW merkinu sem ég tók eftir.)

Image

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Last edited by moog on Sat 06. Jan 2007 15:35, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 12:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, skellti inn nokkrum myndum af gripnum og bætti við aukaupplýsingum sem ég gleymdi þegar ég póstaði upphaflega.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
150.000

bara í lagi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 13:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mjöööööööög gott verð

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hmmmmmmm :-k *telja peninga*

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Shit hvað mig langar í þennan... væri alveg til í að keyra um á þessum þangað til að Mtech II yrði reddí. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 17:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Um að gera að bjalla bara og fá að skoða gripinn.

Ég gleymdi að minnast á það að ég setti ITG síu frá B&L síðast þegar ég lét smyrja bílinn.

Hörkuvetrarbíll hér á ferðinni ;)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
eyðir þetta ekki eins og búrhvelli

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tommi Camaro wrote:
eyðir þetta ekki eins og búrhvelli

Segir sá sem er búinn að eiga M Roadster og Camaro undanfarið ár :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
srr wrote:
Tommi Camaro wrote:
eyðir þetta ekki eins og búrhvelli

Segir sá sem er búinn að eiga M Roadster og Camaro undanfarið ár :lol:

sem eyða nátturlega ekki miklu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 00:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Tommi Camaro wrote:
srr wrote:
Tommi Camaro wrote:
eyðir þetta ekki eins og búrhvelli

Segir sá sem er búinn að eiga M Roadster og Camaro undanfarið ár :lol:

sem eyða nátturlega ekki miklu


þeir nota það 8)

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
M Roadsterinn eyðir alls ekki miklu, get vitnað um það :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 12:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
eyðir þetta ekki eins og búrhvelli


Svo við förum aftur on-topic, þá hef ég mælt hann 3svar (reyndar ekki þegar versti snjórinn og frostið var núna í okt/nov, man ekki nákvæma dags.) þá var hann milli 14-15 lítrana.

Allaveganna þá er ég ekki að henda þvílíku í bensín á mánuði miðað við minn gamla 325i E36 sem ég var að selja. Hann mældi ég að meðaltali milli 12-13 lítra. (ekki sparakstur)

Svo finnst mér það alveg virði að setja smá meiri pening í bensín og njóta þess að fara framhjá bílum sem sitja fastir þegar smá snjór kemur. :wink:

Þannig mér finnst hann ekki eyða eins og búrhveli, meira svona eins og andarnefja.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er góður bíll og ekki skemmir verðið 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 15:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jæja, þá er þessi eðalfákur seldur.

Vil nota tækifærið og óska nýjum eiganda til hamingju með þennan afbragðs vetrarbíl.

Ekki hægt að segja annað að nýr eigandi sé heppinn með veður fyrir vetraræfingar :P

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group