Jæja, er með þennan hörkuvetrarbíl til sölu.
325iX ´90 ekinn aðeins 141 þús.
m20b25 170hö. mótor
Læst drif (Viscous læsing)
Topplúga
Diamond schwartz metallic
Check control
Litla OBC
Air bag
ABS
Lesljós í baksýnisspegli
Kastarar
Alpine CD spilari
Það sem búið að er að gera fyrir bílinn eftir að hann komst í mínar hendur:
*Skipt um tímareim.
*Skipt um vatnslás.
*Ný heilsársdekk.
Bíllinn þarfnast smávægilegra lagfæringa fyrir skoðun en það er:
*Bremsuklossar að aftan (logar rautt bremsuljós í mælaborði)
*ABS skynjari (logar á ABS ljósi í mælaborði)
*Air Bag ljós logar
Þetta eru hlutir sem eru lítið mál fyrir laghentan mann. Hef sjálfur hvorki tíma né aðstöðu til þess að fara í þetta.
Útlitslega séð er þessi bíll í góðu standi fyrir utan dæld á frambretti bílstjóramegin.
Þar sem bíllinn þarfnast lagfæringar þá ætla ég að bjóða þennan bíl á fínu verði:
150 þús. stgr.
Þessi bíll er búinn að reynast mér gífurlega vel og er minn daily driver. Virkilega skemmtilegur og þvílíkt sem þetta virkar í snjónum!
Þeir sem hafa prufað þennan bíl geta eflaust vottað fyrir það.
Bíllinn var innfluttur frá Þýskalandi árið 1999.
Nánari uppl. í síma
6699556 (Þorvaldur) eða PM.
Kominn með myndir:
Mynd af innréttingu: (Sætin eru órifin)
Síðan mynd af dældinni á frambrettinu: (Sést líka í eina ryðið í bílnum en það er á bílstjórahurðinni og er einungis yfirborðsryð, reyndar smá ryð líka á afturhlera undir BMW merkinu sem ég tók eftir.)
