bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 09:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Var að rekast á þetta í fréttablaðinu....

"Bílinn er nýtískulegur í útliti, sportlegur og línurnar mjúkar. Að auki er nýji bíllinn mun stærri og rúmbetri en forverinn. Fótarými eykst til muna og farangursrýmið hefur aukist um 60 lítra, þannig að skottið tekur nú fjórar fullbúnar golftöskur.
Stafrænn framrúðuskjár einsog þekkist í flugvélum, er meðal nýjunga. Á skjánum birtist aksturshraði, bensínstaða eða leiðbeiningar úr leiðsögukerfi bílsins, þannig að ökumanni finnst sem hann sjái upplýsingarnar á veginum fyrir framann sig í skýrum þrívíðum myndum. Önnur nýjung eru Xenon frammljós sem laga sig að aksturstefnu bifreiðarinnar og auka þar með öryggi.
Bíllinn fæst með fjórum vélarstærðum, 3 útfærslur á bensínbílnum, 520 sem er 170 hö, 531 sem er 231hö, og 545 sem er 333hö. Dísel vélin er svo gríðalega skemmtileg fyrir þá sem hafa áhuga á slíku. Hún er 218 hö með tog uppá 500 Newtonmetra, hröðun 0-100 er 7,1 sek.

Hlakkar manni sko til þegar þeir fara leyfa manni að reynsluaka. Væri nú ekkert á móti því að testa 545 bílinn--333hö!!! :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 08:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég fíla þessa talnarunu - 545i :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Já- En hvað er annars málið með töluna 531????? Er þetta ekki bara 530?

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 08:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jú, ég gerði nú bara ráð fyrir því að þetta væru mistök. Hlýtur bara að vera.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 12:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En pælið í dísel bílnum, 7,1 í hundraðið. Magnaður andskoti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Já þessi bíll mun örugglega slá í gegn!
Og eins og RaggiM5 sagði, þá væri ég líka alveg til í að fá að prófa 545i, bara í smá sunnudagsbíltúr... ...á 200km/h hehe :lol:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 22:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Raggi M5 wrote:


Stafrænn framrúðuskjár einsog þekkist í flugvélum, er meðal nýjunga. Á skjánum birtist aksturshraði, bensínstaða eða leiðbeiningar úr leiðsögukerfi bílsins, þannig að ökumanni finnst sem hann sjái upplýsingarnar á veginum fyrir framann sig í skýrum þrívíðum myndum


Er skjárinn í framrúðunni?? Eins og í herþotum eða eitthvað...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 22:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Moni wrote:
Raggi M5 wrote:


Stafrænn framrúðuskjár einsog þekkist í flugvélum, er meðal nýjunga. Á skjánum birtist aksturshraði, bensínstaða eða leiðbeiningar úr leiðsögukerfi bílsins, þannig að ökumanni finnst sem hann sjái upplýsingarnar á veginum fyrir framann sig í skýrum þrívíðum myndum


Er skjárinn í framrúðunni?? Eins og í herþotum eða eitthvað...


Það er ekki skjár í framrúðunni heldur er mynd er varpað á framrúðuna. Ekki alveg beint í sjónlínu en aðeins fyrir neðan hana, mjög smart.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Aug 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta kerfi kallast HUD (Heads Up Display) og virkar eins og talað er um hér að ofan, það er "skjár" ofan á mælaborðinu sem varpar myndinni upp á rúðuna þannig að ökumaður á auðveldara með að lesa af "mælaborðinu" meðan á akstri stendur og truflar því minna aksturseinbeitingu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Aug 2003 20:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ertu búinn að fá bílinn þinn Jss?? Hvernig er hann?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég fæ bílinn á morgun föstudaginn 22. ágúst, reyni að pósta einhverju um hann þegar/ef það gefst tími milli þess sem maður er úti að keyra, að borða, sofa eða gera eitthvað annað. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þú hlítur að geta gefið þér tíma til að grobba þig af nýja bílnum maður :wink:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er komin smá lýsing á bílnum á Bílar meðlima annars í stuttu máli þá er bíllinn frábær í alla staði og geðveikt flottur og alles en ég er að sjálfsögðu "aðeins" hlutdrægur.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 15:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Ég fór áðan í B&L og skoðaði nýju fimmuna life og testaði 530 bíl - bara gaman og virkilega fallegur að innan, klassískur og þægilegur í akstri.

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég leit við í dag til að skoða nýju fimmuna og ég verð að segja að hún veldur mér töluverðum vonbrigðum. Bjóst við meira af reference bíl í sínum flokki og þykir mér fimman hafa tapað sæti sínu fyrir E-Benzinum.

Það sem mér fannst að bílnum eru náttúrlega framljósin (en þau mættu kannski laga með augabrúnum), innréttingin fannst mér frekar plastic eitthvað og óvönduð ásamt því sem mér fannt lofthæðin full lág og verðið full hátt. Það var sama í hvaða stöðu sætið var ég var alltaf með höfuðið í loftinu, nema náttúlega að sitja eins og einhver hvítnegri.

Ég fékk reyndar ekki að prófa sem er náttúrlega það sem vegur mest og var sagt að það væri 6vikna biðlisti til þess :?:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group