ég 11/90 750 og á þessum 1.5 mánuði sem ég hef átt bílinn þá er reynslan hjá mér eftirfarandi:
* svona bíll í lagi (og kannski án hvarfakúta eins og minn) er að fara með svona 16-22l/100km innanbæjar (minn hefur verið í c.a. 20l undanfarið í hálkunni

og kuldanum)
* þetta eru flóknir bílar með fullt af tölvugizmo'i sem á það til að sýna einhverja vitleysu og bila en það hefur yfirleitt reddast að sjálfu sér eftir smá tíma
* þetta eru einhverjir þægilegustu bílar sem ég hef ekið í langkeyrslu, 10l/100km og maður líður hreinlega um
* þessir bílar eru ansi þungir þ.a. ýmsir slithlutir eru oft orðnir þreyttir
* hátt drif + 4 langir gírar = engin spyrnugræja
* fullt húdd og mikið af aukahlutum gera það að verkum að það er oft seinlegt að laga eitthvað
* mikill akstur er ekki ávísun á slitin bíl
* v12 vél sem þarf tvennt af öllu, viðhald ekki gefins!
* snyrtilegur svona bíll snýr ennþá hausum, þrátt fyrir 15+ár af reynslu
