bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ómerkilegir þjófar
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 14:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Dec 2004 16:46
Posts: 24
Location: RVK
Um helgina var stolið af bílnum mínum I aftan af 320, ég veit að þetta er bara nöldur í mér en láta menn ekkert í friði ? það er ekki eins og þetta kosti mikinn aur.
BARA AÐEINS AÐ TJÁ MIG.

_________________
umhumhumumumum


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 15:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
dundarinn wrote:
Um helgina var stolið af bílnum mínum I aftan af 320, ég veit að þetta er bara nöldur í mér en láta menn ekkert í friði ? það er ekki eins og þetta kosti mikinn aur.
BARA AÐEINS AÐ TJÁ MIG.


Heppinn að þetta voru ekki merkilegir þjófar :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
dundarinn wrote:
Um helgina var stolið af bílnum mínum I aftan af 320, ég veit að þetta er bara nöldur í mér en láta menn ekkert í friði ? það er ekki eins og þetta kosti mikinn aur.
BARA AÐEINS AÐ TJÁ MIG.


Heppinn að þetta voru ekki merkilegir þjófar :wink:


:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

En í alvöru, bara lame að menn skuli gera svona !!!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 16:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
dundarinn wrote:
Um helgina var stolið af bílnum mínum I aftan af 320, ég veit að þetta er bara nöldur í mér en láta menn ekkert í friði ? það er ekki eins og þetta kosti mikinn aur.
BARA AÐEINS AÐ TJÁ MIG.


Heppinn að þetta voru ekki merkilegir þjófar :wink:


En merkjaþjófar voru þeir :(

Þetta er ömurlega lame. Vonum bara að bíllinn bili hjá þeim sem stal merkinu :twisted:

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Fyrir nokkrum árum var báðum BMW merkjunum stolið af bíl sem ég átti. Bæði af húddi og skotti og það var ekkert gert neitt voðalega vel fékk rispur í glæruna, ekki það skemmtilegasta. Kostaði held ég 5þús að kaupa þetta nýtt.
Fann svo þjófana eftir smá rannsókn þá voru þetta litlir strákar eða unglingar eins og oft er sagt!
Þeir fengu bara litla áminningu, voru víttir!! Það hefði kannski verið rétt að mæta á svörtum BMW með dökkum rúðum og sækja kylfu í skottið og láta þá finna fyrir því en ég er bara ekki þannig karakter! :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Bjarki wrote:
Það hefði kannski verið rétt að mæta á svörtum BMW með dökkum rúðum og sækja kylfu í skottið og láta þá finna fyrir því en ég er bara ekki þannig karakter! :lol:


hehehe :D já þá helst E38 750iL með xenon 8) MÍ mættir á svæðið :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Apr 2005 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
finnbogi wrote:
Bjarki wrote:
Það hefði kannski verið rétt að mæta á svörtum BMW með dökkum rúðum og sækja kylfu í skottið og láta þá finna fyrir því en ég er bara ekki þannig karakter! :lol:


hehehe :D já þá helst E38 750iL með xenon 8) MÍ mættir á svæðið :D


Hehe! :lol: Sódóma Reykjavík for ever! Besta mynd sem hefur verið gerð á klakanum að mínu mati!

Alveg ótrúlegt annars hverju fólk leggur í að stela.. :S

Annars langar mig mest að fjarlægja þetta sjálfur og vera með bílinn ómerktan að aftan...

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Apr 2005 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Stundum nást þeir :twisted:
http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=2579&highlight=str%E1kinn
Quote:
Ég var að koma út laugardalslauginni fyrir nokrum árum og náði einum sem var að fara taka stjörnuna mína....... :twisted:

Ég lamd´ann bara hressilega, enda á aldri við mig þá ca: 20 ára, svo kallaði ég á lögregluna og lét þá hirða helvítið....Þeir fundu 32 stjörnur heima hjá helvítinu....lögreglumaðurinn sem kom á staðinn var stjörnueigandi sjálfur...þegar hann sá gaurinn ( maður tók aðeins í hann sko, þoli ekki svona aumingja) þá sagði hann..." já helvíti..datt hann svona ílla þegar hann reyndi að sleppa...en leyðinlegt" :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bjarkih wrote:
Stundum nást þeir :twisted:
http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=2579&highlight=str%E1kinn
Quote:
Ég var að koma út laugardalslauginni fyrir nokrum árum og náði einum sem var að fara taka stjörnuna mína....... :twisted:

Ég lamd´ann bara hressilega, enda á aldri við mig þá ca: 20 ára, svo kallaði ég á lögregluna og lét þá hirða helvítið....Þeir fundu 32 stjörnur heima hjá helvítinu....lögreglumaðurinn sem kom á staðinn var stjörnueigandi sjálfur...þegar hann sá gaurinn ( maður tók aðeins í hann sko, þoli ekki svona aumingja) þá sagði hann..." já helvíti..datt hann svona ílla þegar hann reyndi að sleppa...en leyðinlegt" :lol:


Snilld að ná honum og fá svo þetta komment frá löggunni. :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jss wrote:
Bjarkih wrote:
Stundum nást þeir :twisted:
http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=2579&highlight=str%E1kinn
Quote:
Ég var að koma út laugardalslauginni fyrir nokrum árum og náði einum sem var að fara taka stjörnuna mína....... :twisted:

Ég lamd´ann bara hressilega, enda á aldri við mig þá ca: 20 ára, svo kallaði ég á lögregluna og lét þá hirða helvítið....Þeir fundu 32 stjörnur heima hjá helvítinu....lögreglumaðurinn sem kom á staðinn var stjörnueigandi sjálfur...þegar hann sá gaurinn ( maður tók aðeins í hann sko, þoli ekki svona aumingja) þá sagði hann..." já helvíti..datt hann svona ílla þegar hann reyndi að sleppa...en leyðinlegt" :lol:


Snilld að ná honum og fá svo þetta komment frá löggunni. :clap:



LOOOOOOOL!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 19:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Þetta er aumingjar sem eiga ekki efni eða hafa það ekki í sér að eiga og hugsa um flottan bíl (eða að þeir eigi hondu eða svipað) þannig að þeir skemma og stela af og úr öðrum bílum það var reynt að stela stjörnunni af mínum þannig að hún var geðveikt laus :evil:

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Benzoz wrote:
Þetta er aumingjar sem eiga ekki efni eða hafa það ekki í sér að eiga og hugsa um flottan bíl (eða að þeir eigi hondu eða svipað) þannig að þeir skemma og stela af og úr öðrum bílum það var reynt að stela stjörnunni af mínum þannig að hún var geðveikt laus :evil:


Hondur eða svipaðir bílar eru ekkert alslæmir... hef nú átt Hondu. Hver hérna myndi t.d. slá hendi á móti Hondu NSX?

En það er engu að síður mjög ómerkilegt að stela merkjum af öðrum bílum. Maður spyr sig bara hvað menn fá út úr þessu.
:?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 20:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hér er allavegana einhver sem hefur rifið merki af bíl...... :roll:
Image

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 23:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
hlynurst wrote:
Benzoz wrote:
Þetta er aumingjar sem eiga ekki efni eða hafa það ekki í sér að eiga og hugsa um flottan bíl (eða að þeir eigi hondu eða svipað) þannig að þeir skemma og stela af og úr öðrum bílum það var reynt að stela stjörnunni af mínum þannig að hún var geðveikt laus :evil:


Hondur eða svipaðir bílar eru ekkert alslæmir... hef nú átt Hondu. Hver hérna myndi t.d. slá hendi á móti Hondu NSX?

En það er engu að síður mjög ómerkilegt að stela merkjum af öðrum bílum. Maður spyr sig bara hvað menn fá út úr þessu.
:?


Já ég var nú ekki að tala um Hondu NSX eða S2000 eða eitthvað þannig það er annar klassi af hondum ég var nú bara að tala um bara eins og þessa venjulega ljótu og háværu civic-a

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Apr 2005 00:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
flamatron wrote:
Hér er allavegana einhver sem hefur rifið merki af bíl...... :roll:
Image


Meira af trukki sýnist mér nú :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group