bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það vill ekki svo vel til að einhver hérna eigi gamlan fjarstýrðan bíl sem er löngu hættur að virka liggur bara inni í geymslu ónotaður?

Mig bráðvantar svona gums og myndi vel þiggja ef einhver vill láta af hendi.

Getið haft samband við mig hérna á kraftinum eða á svezel@hotmail.com

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
Það vill ekki svo vel til að einhver hérna eigi gamlan fjarstýrðan bíl sem er löngu hættur að virka liggur bara inni í geymslu ónotaður?

Mig bráðvantar svona gums og myndi vel þiggja ef einhver vill láta af hendi.

Getið haft samband við mig hérna á kraftinum eða á svezel@hotmail.com


Ætlarru að smíða engine mangament kerfi á hann ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
eða ertu að fara í verkfræðikeppnina ?? sem er altaf sýnd í sjónvarpinu ???

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 19:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég gæti átt eitthvað til handa þér, en ég bý nátturulega ekki í bænum :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 19:11 
svezel ég á svona fjarstýðra corvettu sem virkar ekki, geturu lagað hana fyrir mig ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
Svezel wrote:
Það vill ekki svo vel til að einhver hérna eigi gamlan fjarstýrðan bíl sem er löngu hættur að virka liggur bara inni í geymslu ónotaður?

Mig bráðvantar svona gums og myndi vel þiggja ef einhver vill láta af hendi.

Getið haft samband við mig hérna á kraftinum eða á svezel@hotmail.com


Ætlarru að smíða engine mangament kerfi á hann ;)


Það má svosem segja það :wink:

Stefan325i wrote:
eða ertu að fara í verkfræðikeppnina ?? sem er altaf sýnd í sjónvarpinu ???


Já ég er að undirbúa hönnunarkeppni verkfræðinnar.

Arnar wrote:
Ég gæti átt eitthvað til handa þér, en ég bý nátturulega ekki í bænum :?


Hvar ertu á landinu félagi?

oskard wrote:
svezel ég á svona fjarstýðra corvettu sem virkar ekki, geturu lagað hana fyrir mig ;)


Það er aldrei að vita :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 20:20 
þessi bíll var algjör blingari í gamladaga, turbo og læti ;)

Image


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Gætir reynt að selja honum Íbba hann þangað til hann kaupir ekta :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 01:14 
Þessi er sko ekki til sölu :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 14:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ég gæti átt einn svona bíl sem ég hef ekki notað í 2 ár, en hann virkaði þegar ég prófaði hann síðast.. en er ekki viss með fjarstýringuna, láttu mig vita ef þú vilt að ég finni hann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jónas wrote:
Ég gæti átt einn svona bíl sem ég hef ekki notað í 2 ár, en hann virkaði þegar ég prófaði hann síðast.. en er ekki viss með fjarstýringuna, láttu mig vita ef þú vilt að ég finni hann :wink:


Það væri snilld! Ég þigg allt sem ég get fengið.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 17:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Fann hann, no problem ;)

Hann er meira að segja á krómfelgum og allt :o

En já, bjallaðu í mig þegar að þú vilt sækja hann, 865-1822 :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 20:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Heyrðu ég er á vestfjörðum... En hvað vantar þér úr bílnum ?
Ég held að það hafi verið búið að henda honum, en ég á nokkra mótora og þannig dót :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jónas reddaði mér þessum svaka trukk þ.a. ég er bara helvíti vel settur núna 8)

Þakka alla hjálpina félagar og sérstaklega Jónas :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 21:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Það var mest lítið, eins gott að þú segir okkur hvenær þessi keppni er ;)

edit: Maður fær einhverntíman að sitja í bílnum hjá þér ? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group