bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það sem ég mæli með ef bílinn er dýrarri en 150kall eða eitthvað, er að kaupandi geri eftirfarandi strax (erum að tala um BMW hérna)

Skipta um olíu og síu sama hvenær var skipt um síðast
Skipta um á gírkassanum
Skipta um á drifinu
Nýr Coolant
Ný kerti
Ný bensín sía
Ef á við , nýja þræði og kveikjulok og hamar

Þetta heitir preventive maintainance og er vel eftirá hjá okkur íslendingunum( helst útaf parta verði)
Réttið upp hönd sem hafa skipt um eða látið skipta um olíu á drifi og eða gírkassa án þess að það hafi verið þurfi eða nauðsyn eða kerti, þræði eða eitthvað annað sem var ekki endilega bilað og varð að skipta um svo að bílinn myndi ganga áfram

Eftir að hafa gert allt þetta eða allaveganna eitthvað af þessu þá þarf að kíkja á ástand fóðringa og vita hvort að einhver sé að fara að sé farin,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Það sem ég mæli með ef bílinn er dýrarri en 150kall eða eitthvað, er að kaupandi geri eftirfarandi strax (erum að tala um BMW hérna)

Skipta um olíu og síu sama hvenær var skipt um síðast
Skipta um á gírkassanum
Skipta um á drifinu
Nýr Coolant
Ný kerti
Ný bensín sía
Ef á við , nýja þræði og kveikjulok og hamar

Þetta heitir preventive maintainance og er vel eftirá hjá okkur íslendingunum( helst útaf parta verði)
Réttið upp hönd sem hafa skipt um eða látið skipta um olíu á drifi og eða gírkassa án þess að það hafi verið þurfi eða nauðsyn eða kerti, þræði eða eitthvað annað sem var ekki endilega bilað og varð að skipta um svo að bílinn myndi ganga áfram

Eftir að hafa gert allt þetta eða allaveganna eitthvað af þessu þá þarf að kíkja á ástand fóðringa og vita hvort að einhver sé að fara að sé farin,,


*Réttupphendi*

Ég er búinn að skipta um kertin hjá mér bara vegna þess að það var kominn tími á inspection II. Ég er að gera allt sem henni fylgir smátt og smátt, ætla einmitt að skipta um á drifinu og kassanum á næstunni! Að sjálfsögðu er ég svo búinn að skipta um kælivökvann og bremsuvökvann líka!

Reyndar er bíllinn minn það nýr og í það góðu standi að ég vill halda honum þannig!

Gæti ekki verið meira sammála þér hins vegar!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Mon 10. Jan 2005 13:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 13:11 
ég hef skipt um allt sem hægt er að skipta um í bílnum mínum..fyrir utan háspennukefli ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þarf að fara ganga í þetta allt saman, eru menn ekki almennt að fara með bílana til Bogl í Inspection II til dæmis ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Steinieini wrote:
Þarf að fara ganga í þetta allt saman, eru menn ekki almennt að fara með bílana til Bogl í Inspection II til dæmis ?


Ekki ódýrann bíll allaveganna

en maður verður að geta rekið nýjan bíl og það includar Inspection II t,d

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 14:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
jonthor wrote:
Reyndar er bíllinn minn það nýr og í það góðu standi að ég vill halda honum þannig!


Það eru nú margir (eða jafnvel flestir) sem gera minna fyrir mun nýrri bíla en þinn... :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
tók minn í inspection II mit allem stuttu eftir að hann kom heim, lét reyndar skipta um síur og olíur áður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þarf að panta tíma í þetta...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 17:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Hvað ætli sé svona kostnaðurin við þetta?

Varahlutir

eða

B&l, TB með öllu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
fer eftir bíl, minn er c.a. 75þús held ég fyrir Inspection II.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 17:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
fer eftir bíl, minn er c.a. 75þús held ég fyrir Inspection II.

Voru ekki líka frekar miklar framkvæmdir og dýrar? Gæti 50k ekki verið ágætis viðmiðu að meðaltali?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
gstuning wrote:

Skipta um olíu og síu sama hvenær var skipt um síðast
Skipta um á gírkassanum
Skipta um á drifinu
Nýr Coolant
Ný kerti
Ný bensín sía
Ef á við , nýja þræði og kveikjulok og hamar



Gunni hefur þú gert eithvað af þessu á einhverjum bílum sem þú hefur keipt, þá er ég að tala um strax?????? :roll:

eða er þetta það sem þú ætlar að gera í frammtíðinni????

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 18:25 
fór með compact í inspection II einusinni og þá þurfti bara að skipta um eina spyndilkúlu og pakkinn kostaði ca 65 þús :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég fór með minn strax eftir að ég keypti hann í inspection II það var skippt um alla vökva og skipt um eitthvað, man ekki hvað, í hjólabúnaðinum. Það kostapi c.a. 75.000.-

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 76 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group