bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 1 Series
PostPosted: Sat 08. Jan 2005 20:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Vildi aðeins heyra hvað þið meðlimir hefðuð að segja um BMW 1 línuna. (120i)

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jan 2005 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er að fíla útlitið, hef ekki ekið honum sjálfur en stefni á reynsluakstur sem fyrst.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jan 2005 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Tvímælalaust mest áhugaverði bíllinn í þessum flokki að mínu mati....
Ótrúlega skemmtilegir aksturseiginleikar og flott útlit 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég hugsa að 120d verði alveg málið, verst bara hvað verðið er hátt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fyrir mitt álit þá vill ég aðeins segja(þrátt fyrir að ég sé BMWfan) að þú getur keypt þér skemmtilegri og öflugri bíl fyrir minni pening.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 00:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég er alls ekki hrifinn af þessum bíl. Hata Bangle og það er ekkert pláss í þessu. Algjörlega út í hött hvað er lítið pláss, það er eins og þetta hafi verið hannað fyrir dverga og kínverja. Ég gæti aldrei setið lengur en 10 mínútur í aftursætinu jafnvel þó framsætið væri í fremstu stöðu. Og rökin fyrir þessu litla plássi eru alls ekki að gera sig að mínu mati. Ungt par með börn? What the hell is that? :roll:

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 04:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Joolli wrote:
Ég er alls ekki hrifinn af þessum bíl. Hata Bangle og það er ekkert pláss í þessu. Algjörlega út í hött hvað er lítið pláss, það er eins og þetta hafi verið hannað fyrir dverga og kínverja. Ég gæti aldrei setið lengur en 10 mínútur í aftursætinu jafnvel þó framsætið væri í fremstu stöðu. Og rökin fyrir þessu litla plássi eru alls ekki að gera sig að mínu mati. Ungt par með börn? What the hell is that? :roll:

Ástæðan fyrir litla plássinu afturí er af því bílinn er afturhjóladrifinn og vélinn þarf þar af leiðandi að snúa á langinn. Þannig að einhverstaðar verður að taka út plássið. Mér fannst nú plássið afturí ekki svona lítið, ég meina ég gat setið þar og liðið allt í lagi og ég er einhverjir 188cm.
En annars finnst mér ásinn mjög töff, sker sig úr og kemur með nýja vídd inní smábílamarkaðinn. Og já, hlakka til þess að prófa 120d og svo maður tali ekki um M2(1) og 130i sem félagi okkar upppí bogl var að tala um :shock: :shock: :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er mjög skemmtilegt concept, og lookar flott. Það sem að gengur bara ekki upp er verðlagningin.

1series er of nálægt 3series (allavega á meðan E46 er)
X3 er of nálægt X5

Meirihluti þess fólks sem hefur efni á BMW getur bætt við sig milljón eða tveimur, sést best á því að það eru voðalega fáir BMW-ar seldir í B&L sem eru berstrípaðir útbúnaði. Eru ekki nánast allir bílar þaðan seldir með álfelgum, leðri, lúgu o.s.frv.?

Ef 3series myndi kosta frá t.d. 1999þús og upp í 2499þús + það að aukabúnaður væri ódýrari, þá væri þetta helvíti sniðugt concept, og gæti í raun kepptst um golf+corollu kaupendur, þó svo að þeir bílar verði aldrei í sama klassa hvað aksturseiginleika, smíðagæði og prestige varðar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
BMW car valdi ásinn sem BMW ársins 2004, víst er hann þrengri að innan og allt það en er t.d. E-30 mikið stærri? Vandamálið að margra mati er nefnilega að þristurinn hefur stækkað töluvert með hverri nýrri kynslóð og við það breytast aksturseiginleikarnir. Ástæðan fyrir því að hann var valinn var sú að "Fun to drive" kom mjög sterkt inn. Hann stóð sig mjög vel í kröppum beygjum og svoleiðis. Svo geturu kíkt á þessa grein: http://www.blyfotur.is/greinar/safn/000072.html#more til að fræðast meira.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 15:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hér er reynsluakstur á BMW Ásinum á Blýfæti vonandi verður þú einhverju nær....

http://www.blyfotur.is/greinar/safn/000072.html#more

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
fart wrote:
Þetta er mjög skemmtilegt concept, og lookar flott. Það sem að gengur bara ekki upp er verðlagningin.

1series er of nálægt 3series (allavega á meðan E46 er)
X3 er of nálægt X5

Meirihluti þess fólks sem hefur efni á BMW getur bætt við sig milljón eða tveimur, sést best á því að það eru voðalega fáir BMW-ar seldir í B&L sem eru berstrípaðir útbúnaði. Eru ekki nánast allir bílar þaðan seldir með álfelgum, leðri, lúgu o.s.frv.?

Ef 3series myndi kosta frá t.d. 1999þús og upp í 2499þús + það að aukabúnaður væri ódýrari, þá væri þetta helvíti sniðugt concept, og gæti í raun kepptst um golf+corollu kaupendur, þó svo að þeir bílar verði aldrei í sama klassa hvað aksturseiginleika, smíðagæði og prestige varðar.


Fyrir þennan pening væri bíllinn líklega ekki "alvöru BMW" eins og mikið hefur verið talað um. Annars eru vinsælustu BMW bílar sem eru seldir á Íslandi 316 og 318 svo mér sýnist að það sé ekki bara fólk sem hefur efni á að bæta við 1-2 milljónum sem er að kaupa þetta!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já bíllin sem slíkur finnst mér alltí læi sem sona smábíll en verðið á honum gerir það að verkum að þessi bíll er ekki til fyrir mér

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 23:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Fyrir svipað verð færðu nýjan Ford Mustang! Segir svolítið um verðlagninguna á ásinum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Blah! Auðvitað er þetta dýr bíll. Þeir sem eiga BMW vita samt að VW, eða hvað það er... er ekki það sama og BMW. Varðandi verðið. Eru menn búnir að bera það vel saman við samkeppnina? Ég sé ekki þennan ógurlega mun! VW Golf er hrikalega dýr! Hér eru tölurnar:

1,6L:

Golf 1,6 Trendline, beinskiptur 1.990
Golf 1,6 Comfortline, beinskiptur 2.190

Audi A3, 1,6 attraction 3 dyra, beinskiptur 2.380
Audi A3, 1,6 sportback 5 dyra, beinskiptur 2.570

BMW 116i, 2.390

2,0L:

Golf 2,0, Sportline, beinskiptur 2.500

Audi A3, 2,0 5 dyra, beinskiptur 2.850

BMW 120i, 2.780


Aukabúnaður í þessum bílum er ekki nákvæmlega sá sami og BMW er auðvitað dýrari. Ég blæs hins vegar á þessi læti um að hann sé allt of hátt verðlagður. Hann er það alls ekki. Mér finnst verðmunurinn á milli Golf og BMW 1-series vel þess virði að taka frekar BMW!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, en horfðu á töluna. Þetta eru næstum 3 milljónir?
Þarf að taka fram hvað er hægt að fá fyrir 3 milljónir?

Það ætti að vera hægt að slaga inn E39 M5 fyrir þennan pening.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group