Jæja þá er aumingja bíllinn kominn með m20 vél aftur þar sem mig
vantaði dailydriver very badly m50 vélin er að fara í niðurrif þar sem
að aumingja blokkin gaf sig ásamt sveifarásnum en það kemur
ný vél í hús á morgun sem er enþá meira spennandi og ætti að
gefa mér eitthvað yfir 200 hestöfl
Annars installaði ég Xenon kitti í hann sem ég keypti af Kull
z3 coupe 2,8 short shifter
Polyurethane gírkassa og mótorpúðar
Ég notaði 6,5kg flywheelið og 323i kúplingu
Ég skipti líka um tímareim og strekkjara og líka kerti í vélinni
Svo fer ég á morgun eða lau og skipti um fjöðrunarkerfi og set KW í
ásamt e46 m3 afturdempara fóðringum
Nýja vélin verður tilbúinn eftir ekkert alltof langann tíma en hún fer
sennilega ekki í fyrr en í lok sumars mig langar að gera installið betra
að mörgu leiti er að pæla að skipta yfir í e21 323i brakebooster og
ætla að breyta subframeinu og styrkja það.
Þegar nýja vélin fer í ætla ég líka að redda mér nýrri framsvuntu
og láta sprauta auka frambrettin mín og setja þau á, þessi sem eru
á eru orðin helvíti ryðguð.
OT: Veit einhver um verkstæði sem getur testað brakeboostera ?
Nenni ekki að fara að breyta 25 ára gömlu brake booster og
setja hann í bílinn bara til að komast að því að hann virkar ekki
