bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 13:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Tölvan í mínum 540i með V8 og 286 hö segir 13,7 l/100 km síðan í maí á síðasta ári. Ég reikna líka alltaf eyðsluna á hverjum tanki og það hefur verið á bilinu 10,eitthvað og upp í 18,eitthvað. Ég verð bara að segja að ég er mjög sáttur við þessa eyðslu miðað við power. En maður vill jú alltaf komast lengra á tankinum.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
iar wrote:
hlynurst wrote:
328 bíllinn sem ég átti eyddi nú svipað og bíllinn hjá Gunnari innanbæjar... með inngjöfum. :)


Og eyðir enn svipað. 8)

Það er reyndar hægt ná honum auðveldlega niður í 10-11 með leiðinlegum akstri. :-)


Já maður ég náði að halda honum í c.a. 10 lítrum í 200 km í eitt skipti. Það var ekki gaman. En hann eyðir líka mjög lítið utanbæjar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 15:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Einsii wrote:
minn er að fara með 20-24 innanbæjar.. og þessvegna er ég kominn á mözdu ógeð núna og er að leggja bílnum mínum :argh:


Vá það er svoldið mikið ! Ertu með svoldið þungan bensínfót ?

Minn hvíti er að eyða 9L á langkeyrslu og hann er í svona 11,5 innanbæjar, núna í vetur. Mér fynnst það bara nokkuð gott miða við2,5L 6cyl 192 hp vél :wink: ég meina gamla settið á subaru legacy með 2,0L 4cyl 115hp og hann er að eyða 10-11 í langkeyrslu og 12-13 lítrum innanbæjar en hann getur farið langt uppfyrir það ef þú þarft að flýta þér eitthvað :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Mig grunar reindar að það sé farinn einhver skynjari en hann er samt að fara alveg niður í 10-11 utanbæjar og ef ég er að passa mig rosalega þá eiðir hann sona 17 innanbæjar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 17:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
minn 323 er að fara með svona ca 11 innan bæjar og með því að leika ser töluvert

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 03:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djöfull eru komnir margir 323i hérna, ég fíla það :naughty:

En auðvitað hefði maður ekketr á móti því að vera með 2,8 held að það séu fáir hér sem vilja ekki stærri vél ;)
eeeeen hinsvegar fær 323i betri dóma sem alhliða bíll en 328 á allavegana þeim stöðum sem ég hef séð ;) En þá er verið að taka eithvað leiðinlegt inní myndina eins og eyðsla og hversu "praktískur" hann er, pffffffffff hvað er það :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Fri 07. Jan 2005 09:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Djöfull eru komnir margir 323i hérna, ég fíla það :naughty:

En auðvitað hefði maður ekketr á móti því að vera með 2,8 held að það séu fáir hér sem vilja ekki stærri vél ;)
eeeeen hinsvegar fær 323i betri dóma sem alhliða bíll en 328 á allavegana þeim stöðum sem ég hef séð ;) En þá er verið að taka eithvað leiðinlegt inní myndina eins og eiðsla og hversu "praktískur" hann er, pffffffffff hvað er það :wink:


Tjah, stærri vél veit ég svosem ekki, ég er mjög sáttur við 2,5L vélina hjá mér. Ef ég væri að leita að bíl í dag þá væri það 323/328 og það eina sem myndi ráða því hvort yrði keypt væri hvort eintakið væri betra.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
Djöfull eru komnir margir 323i hérna, ég fíla það :naughty:

En auðvitað hefði maður ekketr á móti því að vera með 2,8 held að það séu fáir hér sem vilja ekki stærri vél ;)
eeeeen hinsvegar fær 323i betri dóma sem alhliða bíll en 328 á allavegana þeim stöðum sem ég hef séð ;) En þá er verið að taka eithvað leiðinlegt inní myndina eins og eyðsla og hversu "praktískur" hann er, pffffffffff hvað er það :wink:


Praktík smartík ;-)

Praktík og bílakaup eiga frekar illa saman en þetta er rétt að í E36 þá er 323i örugglega með skynsömustu kaupunum varðandi eyðslu, verð og almennt séð bang for the buck. Þó verð ég að viðurkenna að ég hef ekki prófað 323i (né 325i) svo ég hef ekki samanburð sjálfur á 323i og 328i. :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ímyndaðu þér bara smá timburkubb undir bensíngjöfinni hjá þér :lol:

Nei nei allt í góðu gamni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
ímyndaðu þér bara smá timburkubb undir bensíngjöfinni hjá þér :lol:

Nei nei allt í góðu gamni.

Hahahahhaha, segi ekki kubb.......flís ;)

En Ingimar, við ættum kannski að prófa hjá hvor öðrum við tækifæri :idea:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
gunnar wrote:
ímyndaðu þér bara smá timburkubb undir bensíngjöfinni hjá þér :lol:

Nei nei allt í góðu gamni.

Hahahahhaha, segi ekki kubb.......flís ;)

En Ingimar, við ættum kannski að prófa hjá hvor öðrum við tækifæri :idea:


fyrst skaltu koma í kef að fá suspið þitt þá verður Ingimar veikur fyrir því að fá sér svoleiðis ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
En Ingimar, við ættum kannski að prófa hjá hvor öðrum við tækifæri :idea:


Ég er alveg til í að prófa í kross. :-) Stefnum á það fljótlega!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það er nú annar bíll kominn með það líka :) Virkilega smart verð ég nú að segja.. 60 að framan og 40 að aftan.. I like it

Þarf að fara drífa mig í myndir fljótlega :(

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 17:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 21:45
Posts: 24
Ótrúlegt hvað sumir kraftmiklir bílar eyða litlu, annað en minn ég er á 2,0 primeru og hún er að eyða svona 14-16 lítrum innanbæjar og ég keyrir rólega. Ég hef oft verið að spá í 1300 rollu eða eitthvað það sparar manni fleiri hundruð þúsund.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
325ix touring er að fara með svona 20:S


samt eitthvað að :P

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group