bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Skipti á tímakeðju?
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég var að velta því fyrir mér hvernær þarf að skipta um tímakeðjur eða tímareim í þessum bílum? Bara að forvitnast um þetta og sjá hvort maður sé í hættu með þetta. Allavega ódýrara að skipta um þetta heldur en vél... vitiði nokkuð hvað svona aðgerð kostar?

Látið ljós ykkar skína... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af tímakeðjunni, hún DUGAR LENGI!!!!
En tímareim er hins vegar annar handleggur :wink: , held að algengasti tíminn sé um 50-70 þús km sem er ráðlagt að skipta um hana. Helv... tímareim - bölvað drasl og stórhættulega vélum :x
Athugaðu samt bara hvað manualinn segir um tímareimaskipti eða spyrðu viðgerðakallanna í B&L - þeir vita þetta nánar

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hvort er reim eða keðja í 2.5 mótornum ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Það er keðja í okkar bíl!. það þarf að strekkja, eða láta kíkja á hana í 250þús,km minnir mig, annars eru keðju motorarnir nánast "trouble Free" :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jess !! það er náttlega eitthvað búið að eiga við mína vél, kannski maður tjékki á þessu einhverntímann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
?????????????????????????????????????????????????

Allir 50-52-54 60+62 30-36-38 70+73 6/8/12 Cyl eru með keðju

20+25 (6) 40 (4) og einhverjir fleiri er með reim



SvH


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
eða það :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þannig að minn er með keðju? Veit ekkert hvað vél þetta er... ætli maður kíki ekki bara í manualinn. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 02:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
já ég setti notaða vél í minn m20 6cyl og tímareimin fór eftir nokkur þús. km brotnaði mikið þegar reimin fór...
ég er enn ekki búinn að gera við bílinn alveg eftir þetta svo betra skipta áður en eitthvað gerist....

:?

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 08:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og hvað á að vera langt á milli skipta á reimum í M20 vélina?

Það er líklegast komnir sirka 30 þús km síðan síðast... eða minna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er hægt að segja að með því að skipta oftar þá eykur þú líkurnar á að fá ekki 100% perfect reim sem mun enda með sliti á næstu 30þús, þannig að best er bara að fylgja manualinum með þetta eða um 60þús,
Og að kaupa í umboðinu, þeir eru með ströngustu gæða kröfurnar hjá BMW þegar kemur að varahlutum

Þetta var rætt mjög mikið á www.bmwe30.net og að þessu var komist, eftuir miklar reikninga og annað á líkum og föllum og alskonar stærðfræði dót,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 18:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
Alpina wrote:
?????????????????????????????????????????????????

Allir 50-52-54 60+62 30-36-38 70+73 6/8/12 Cyl eru með keðju

20+25 (6) 40 (4) og einhverjir fleiri er með reim



SvH


:oops: hvaða vél er eginlega í 520 '91? ég er einmitt að pæla hvort það sé reim eða keðja (á ekki bílinn)

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ef ég man rétt þá er það M20 vél.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 18:51 
m50 er þaggi


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það skiptist það ár,
M20/M50

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group