bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Smá eyðslupælingar.
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég hef nú látið mig dreyma eins og flestir hérna og geri enn. Mig langar alveg rosalega að eignast M5 en eftir að hafa rekið 530iA núna síðan í maí þá hef ég uppgötvað að ég ætti kannski að setja það á bið í smátíma að stækka við mig. Þess vegna fór ég hugsa um að næla mér í einhvern sparneytnari bimma, nú fá nokkrir verk í magann og hugsa (ætlar hann að fá sér 4 cyl) nei er svarið, ég ætla að halda mér við 6 cyl. Málið er bara að ég hef ekki reynslu af nýrri týpunum, hvernig eru M50 vélarnar að standa sig varðandi eyðslu. M30 vélin í mínum er frekar dutlungafull varðandi eyðslu, það er til dæmis ekkert mál að keyra bílinn á 80-90 km hraða og á eyðslumælinum stendur 9.8 sem mér finnst alveg ágætt að vetri til. En um leið og maður fer að fikta eitthvað í gjöfinni þá ríkur eyðslan upp. Fylgnin milli eyðslu og hraða er eitthvað á þessa leið. 100 km hraði = 10.5l - 110km = 11l - 120km = 12.3 l- 130km = 14l en þetta er miðað við að gjöfinni sé haldið mjög varlega og engar brekkur séu á leiðinni. Hafiði pælt eitthvað í svipuðum hlutum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Minn BMW E36 320IA er að eyða svona 11-13 innanbæjar, STRICTLY innanbæjar akstur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
328 bíllinn sem ég átti eyddi nú svipað og bíllinn hjá Gunnari innanbæjar... með inngjöfum. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 10:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
hlynurst wrote:
328 bíllinn sem ég átti eyddi nú svipað og bíllinn hjá Gunnari innanbæjar... með inngjöfum. :)

Minn er í svona circa 10 lítrum innanbæjar að meðaltali, í langkeyrslu fer hann alveg hlægilega langt niður :shock:
ATH bæði 320 hans gunna 328 og minn erum með m52 vélar ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Minn er nátturulega sjálfskiptur, held að það sé að ríða mér svolítið í rassgatið stundum í eyðslunni..

Það er vont en það venst :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
hah! minn er að fara með svona 16 innanbæjar í þessu skítafæri, en þar innifalið er ágætis magn af inngjöfum í beygjum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 10:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Kristjan wrote:
hah! minn er að fara með svona 16 innanbæjar í þessu skítafæri, en þar innifalið er ágætis magn af inngjöfum í beygjum.

Verð reyndar að viðurkenna að minn stekkur aðeins upp á veturna, ætli hann sé ekki í svona 12-13 eftir því hversu mikið maður er á hlið :oops: :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sorglegt að segja það en minn bíll hefur aldrei snert snó meðan ég hef átt hann :?

Búinn að vera inn í skúr núna í held ég 4 mánuði. Búinn að vera taka hann í gegn. Greyið iðar eflaust í skinninu að fá að prufa vetrardekkin sín :cry:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
hlynurst wrote:
328 bíllinn sem ég átti eyddi nú svipað og bíllinn hjá Gunnari innanbæjar... með inngjöfum. :)

Minn er í svona circa 10 lítrum innanbæjar að meðaltali, í langkeyrslu fer hann alveg hlægilega langt niður :shock:
ATH bæði 320 hans gunna 328 og minn erum með m52 vélar ;)


Mjúmm enda er 323 vélin snilld!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég hef mælt alla tanka síðustu mánuði og það er alltaf mjög stöðugir 17L sem hann er að eyða, nákvæmlega 17.0 á síðasta tank. Þetta er allt hreinn innanbæjarakstur, nánast allt innan Reykjavíkur meira segja.

Mér finnst þessi eyðsla bara mjög fín miðað við 315 hestafla bíl sem er kominn yfir 170 þús km.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
jonthor wrote:
Mjúmm enda er 323 vélin snilld!


Tæki samt 2,8l vélina ef ég ætti að velja... engin spurning. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
hlynurst wrote:
328 bíllinn sem ég átti eyddi nú svipað og bíllinn hjá Gunnari innanbæjar... með inngjöfum. :)


Og eyðir enn svipað. 8)

Það er reyndar hægt ná honum auðveldlega niður í 10-11 með leiðinlegum akstri. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
523i E39 = 12c.a. (beinskiptur)
M5 E39 = í kringum 20

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Vetrarbíllinn minn (316carb) virðist vera að eyða steady 10/100 miðað við allann akstur

3.0 vélin eyðir svona 10-12 innanbæjar 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
minn er að fara með 20-24 innanbæjar.. og þessvegna er ég kominn á mözdu ógeð núna og er að leggja bílnum mínum :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group