bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: em hvað segiði um 735
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
langar í og gæti kannski keypt ef að hann vill skipta við mig. veit einhver eitthvað um þennann bíl???

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvaða bíl?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
úpps þennan hérna

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=120500

er samt eitthvað bogið við hann veit ekki hvaort það er útlitið eða eitthvað annað

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fínt verð ef hann er í lagi.... og mjög gott með skiptinguna. Bara spurning um að skoða hann vel!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég held að það sé blökkumaðurinn í farþegasætinu.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
nei strákar mínir ég er svartur sjálfur og ég veit alveg upp á hár þegar að ég sé svart fólk:) en er 270.þús km ekkisvoldið mikið er einhver til í að skoða hanfyrir mig ég er nebblilega fyrir norðan og mér líst ekkert á þennann
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=110969

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef þér liggur ekkert á þá skal ég kíkja á hann fyrir þig, er bara pínku bissí þessa dagana (er enn að bíða eftir að eignast barn)!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
neinei ekkert svo mikið langar bara að fá álit hjá manni sem um hvað hann er að tala
B.t.w til hamingju með barnið

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk... en barnið er nefnilga ekki komið ennþá... er tíu dögum á eftir áætlun! :o

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
búið að selja hann þarft ekki að skoðatakk samt

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þú getur fengið minn á 700 kall á borðið + 150kr lán (mánaðarútborgun um 10.000kr)
Örugglega margir bílar sem eiga erfitt að toppa þetta verð miðað við gæði og look :wink:

Mun vitarlegra að kaupa hann á 850 í staðinn fyrir 5 árum eldri 730 sem er keyrður mun meira :P .
Þetta er enginn peningur, bíllinn var keyptur á tjónauppboðinu á 400+ þús og það er búið að eyða svona 700 þúsund í hann. Þarf bara að fara losna við skuldasúpurnar, bankinn neitaði að leyfa meiri yfirdrátt fyrir flugnáminu fyrr en eittvhvað yrði borgað upp (skulda ekki nema tæpa millu þar) þannig að ég er strand þar í augnabliku, sem er ekki gott þar sem nú fer sumarið að byrja (flying time :D :D )

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Wed 19. Mar 2003 23:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 19:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Á væntanlega að standa þarna 750i. En ef það er verið að tala um 730i (gamla með M30 vélinni) þá er það óneitanlega mikill kostur að vera með þá vél ef eitthvað fer að bila. Það er MIKLU ódýrara og auðveldara að gera við það.

En svo er annað mál með skemmtilegheitin. 750 er náttúrulega miklu skemmtilegra :)

Bömmer með bankann. Þessir bankastjórar, hrmmmpphh. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
saemi wrote:
En ef það er verið að tala um 730i (gamla með M30 vélinni) þá er það óneitanlega mikill kostur að vera með þá vél ef eitthvað fer að bila. Það er MIKLU ódýrara og auðveldara að gera við það.


Nákvæmlega
Það réði mestu þegar ég keypti minn ég var að leita að 730 eða 735 með M30 vél. Þetta er svo einfaldar og góðar vélar. Fimmur oftast dýrari og ekki jafn vel búnar.
Auðvitað er miklu skemmtilegra að eiga 750 ef maður er loðinn um lófann eða vill eyða öllum sínum peningum í viðgerðir :wink:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
saemi wrote:
Á væntanlega að standa þarna 750i. En ef það er verið að tala um 730i (gamla með M30 vélinni) þá er það óneitanlega mikill kostur að vera með þá vél ef eitthvað fer að bila. Það er MIKLU ódýrara og auðveldara að gera við það.

En svo er annað mál með skemmtilegheitin. 750 er náttúrulega miklu skemmtilegra :)

Bömmer með bankann. Þessir bankastjórar, hrmmmpphh. :wink:


True, true!!! Já, ég veit eða (allavega skilst) að þessar vélar séu mjög ódýrar í rekstri og einfaldar í viðgerðum (annað en M70 allavega)

En síðan er líka annað mál með skemmtilegheitin (eins og þó sagðir :wink: ) Reyndar hef ég aldrei setið í 730-735 þannig að ég svo sem veit ekki alveg muninn á krafti og aksturseiginleikum (fjöðrun, bremsur o.s.frv) en ég býst við miklum mun á þeim og dýrustu og ''flottustu'' týpunni :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group