bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 102 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Dec 2004 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Fór norður á bílnum um jólin. Stóð sig bara mjög vel í snjó og hálku, super solid.

Búinn með tvo tanka af bensíni og eyðslan var 9,1 l/100 km á báðum. Þetta var náttúrulega aðallega langkeyrsla, en samt er ég mjög sáttur! Það var kalt og færðin og veðrið ekki til að hrópa húrra yfir. Keyrði norður á móti norðaustan og suður aftur á móti suðvestan hvassviðri :?

Og er svo að fara aftur norður á morgun :clap: , vona bara að veðrið verði skárra í þessari ferð!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Dec 2004 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Gúúúúllfallegur og bara góðir bílar 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Dec 2004 12:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er nú plúsinn við svona eðal bíla sko... Golfinn er að eyða 12 í langkeyrslunni hjá mér :(

Það myndi muna helling ef maður sparaði 3 lítra á hundraði þegar maður er að keyra mikið....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Dec 2004 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Þetta er nú plúsinn við svona eðal bíla sko... Golfinn er að eyða 12 í langkeyrslunni hjá mér :(

Það myndi muna helling ef maður sparaði 3 lítra á hundraði þegar maður er að keyra mikið....

12 :shock: er það ekki svolítið of mikið? Hvernig eru gírhlutföllin í Golf VR6, hvað snýst hann á 100 í 5 gír?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Dec 2004 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til hamingju!
Þetta er magnaður bíll ég get vottað það, flutti hann inn núna í sumar. 8)
Eyðslan er ekki mikil á íslenskum vegum ég sagði >10l/100km það er nálægt.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6715
Keyrði bílinn rúma 4þús km í snatti í Evrópu og það var bara gaman. M.a. 1700km með 600kg kerru og það var bara eins og að drekka vatn.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Dec 2004 13:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Logi wrote:
bebecar wrote:
Þetta er nú plúsinn við svona eðal bíla sko... Golfinn er að eyða 12 í langkeyrslunni hjá mér :(

Það myndi muna helling ef maður sparaði 3 lítra á hundraði þegar maður er að keyra mikið....

12 :shock: er það ekki svolítið of mikið? Hvernig eru gírhlutföllin í Golf VR6, hvað snýst hann á 100 í 5 gír?


Jú, mér finnst það í hærra lagi en ég hef svosem ekki mikla reynslu af langkeyrslu á 140 að jafnaði, þannig að kannski munar bara svona miklu þar á milli.

Ég reyndi að kaupa einn 525TDS Touring, en það var sá versti BMW sem ég hef á ævi minni séð... tvö hnefastór göt í frambrettinu á honum af ryði :shock:

Svona 525 eins og þú ert á væri spot on, það er bara ekkert af þeim nálægt mér, þetta er reyndar auðveldara núna þegar maður er komin á bíl, hægt að kaupa og tollafgreiða svo bara þegar maður selur fyrri bílinn.

EN þessi E34 sem þú hefur nælt þér í er VIRKILEGA fallegur, afskaplega skynsamleg kaup myndi maður halda.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Dec 2004 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Fín bensínnotkun á þessu, alveg prima!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Svona 525 eins og þú ert á væri spot on, það er bara ekkert af þeim nálægt mér, þetta er reyndar auðveldara núna þegar maður er komin á bíl, hægt að kaupa og tollafgreiða svo bara þegar maður selur fyrri bílinn.

EN þessi E34 sem þú hefur nælt þér í er VIRKILEGA fallegur, afskaplega skynsamleg kaup myndi maður halda.

Já ég er ekkert smá ánægður með hann maður! Var að koma að norðan í gærkvöldi (ætlaði að koma í fyrradag, en komst ekki vegna veðurs og ófærðar).

Bíllinn er búinn að standa sig eins og hetja og eyðslan alltaf jafn lítil, 9,2 l/100km á síðasta tank! Er náttúrulega aðallega búinn að keyra langkeyrslu, en ekki við bestu aðstæður samt.....

Verð bara ánægðari eftir því sem kílómetrarnir rúllast inná hann hjá mér :D

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 09:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Þessir bílar eru náttla bara argasta snilld, til lukku félagi !! 8)

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Var aðeins að brasa í bílnum fyrir norðan um daginn. Aðallega að þrífa og bóna...

Tók Hella spoilerinn af skottinu. Hér er mynd sem var tekin áður en hann fauk af:
Image

Svo ætlaði ég að taka mynd á sama stað eftir að spoilerinn fór, en gleymdi því. Þannig að ég tók mynd eftir að bíllinn var kominn út í hríðina:
Image
Sést ekki alveg eins vel hvað munurinn er mikill, en það sést samt! Mér finnst hann miklu léttari að aftan án spoilers..... Svo tók ég líka límmiðann af skottlokinu.

Hér er svo mynd sem var tekinn áður en hann snjóaði í kaf:
Image

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Gríðarlega huggulegur bíll og mjög clean án spoilers þótt mér hafi engan vegin þótt hann slæmur. Ég þarf að skoða bílinn við tækifæri :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Gríðarlega huggulegur bíll og mjög clean án spoilers þótt mér hafi engan vegin þótt hann slæmur. Ég þarf að skoða bílinn við tækifæri :)

Já ég er miklu sáttari við hann án spoilers. Eini spoilerinn sem ég gæti sætt mig við á E34 er original ///M spoilerinn (eins og er á bílnum hans Sæma).

Ekki málið að fá að skoða, bara finna stað og stund.....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
sleppa spoiler.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 21:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég er sammála með breytinguna, "less is more"
flottur bíll

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Gríðarlega glæsilegur fákur! Sammála því að sleppa spoiler.

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 102 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 56 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group