bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýr Benz afhjúpaður
PostPosted: Sun 26. Dec 2004 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image
"Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master...

... segir Hjörtur og telur að ekki sé hægt að finna flottari sportbíl. :roll:

Kíkið á þetta, þarna eru nokkrar myndir
http://www.visir.is/?PageID=111&NewsID=25131

Samanburður CLS vs. 645
http://bz.berlin1.de/aktuell/auto/041103/merc_bmw.html

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Dec 2004 23:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
mér finnst þeir bara eingannveiginn fallegir :puker: og þessi bíll var búinn að dúsa þiðri tolli held ég í einn og hálfan mánuð :?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Dec 2004 23:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Rofl :) Ljótur og ekki sportbíll

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 00:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Á myndunum er hann frekar eitthvað beyglaður að sjá. :-)

Og fjögurra dyra Coupe! :lol: Skondið. :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Finnst hann venjast ágætlega.

Kíkti á opnun á þessari uppabílasölu í sumar og mun ekki eiga fleiri samskipti við þetta fyrirtæki! Vill helst að þeir taki Benz merkið niður þar sem það er sjaldgæft orðið að sjá Benz í meirihluta þarna á svæðinu.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 00:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
rosalega eru þeir líkir e60 bílunum með ljósin og það finnst mér

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 16:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þetta reyndar mjög flott - en mikið rosalega eru litlar rúður á þessu, örugglega ekki gott að sjá út úr honum:shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ósköp er hann með Accordlegar hurðir.

En ég er sammála þessu um sportbíl, þetta eru kjánaleg ummæli manns sem hefur ekkert vit á bílum.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
zazou wrote:
Ósköp er hann með Accordlegar hurðir.

En ég er sammála þessu um sportbíl, þetta eru kjánaleg ummæli manns sem hefur ekkert vit á bílum.


Accord ! nákvæmlega, fannst ég hafa séð þessar línur áður.
Mín skoðun er að afturendinn á þessum bíl er alveg herfilega ljótur !

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
við hverju búist þið við, Hjörtur seldi áður Opel og Isuzu.

Ég skal taka þessa "sportbíla" og spóla hringi í kringum þá á mínum 4ra dyra sedan.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 18:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Þýðir náttúrulega ekkert að pósta svona þræði á BMW spjalli hahahahaha!!

Þetta er flottur bíll reyndar alveg sammála um fáránleika þess að kalla þetta Coupe þar sem þetta er sedan bíll!

Varðandi Benz merkið hjá fyrirtækinu þá var þetta fyrirtæki náttúrulega stofnað með því sjónarmiði að þetta ætti að vera Benz-sölu og innflutningsfyrirtæki sem allir sáu svo strax að væri ekki raunhæft þar sem sala í þessum bílum er ekki svo mikil að það myndi standa undir sér! Auk þess sem sá aðili sem var sem stórtækastur í kaupum á Benzum hætti hjá fyrirtækinu og Hjörtur tók yfir að sjá um innflutning og hann er mikill USA maður og verslar lítið sem ekkert í Evrópu í dag nema stöku Benz og einhverja Patrol Jeppa!

En það er kannski að þetta fari eitthvað að breytast fyrir Master og Ræsir eru farnir að taka höndum saman að flytja inn Benz-a eins og sást við kynningu á þessum bíl sem var reyndar seldur áður en hann kom til landsins og kaupandinn á einnig forláta 600 coupe bíl sem var aðaltrompið þegar Master var opnað í vor!

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Er nú ekki mikið fyrir Benz en án efa langflottasti nýmóðings liminn í dag.

Image

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 23:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
MR.BOOM skrifar:

Quote:
Er nú ekki mikið fyrir Benz en án efa langflottasti nýmóðings liminn í dag.


:puke: Þetta er eins og nashyrningur með niðurgang eða ertu nokkuð :drunk:

Bara smá svona :wink:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 23:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Hefur þú séð konuna mína!!!!

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Dec 2004 23:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Neibbs, hvað kemur hún þessu við :? :hmm:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group