bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: 325 Blæju???
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Mig langaði að forvitnast hvort einhver hafi heyrt sögur um silvurgráa 325 Blæju bílinn með kittinu sem við vorum að tala um hérna um daginn? Er þetta gott eintak? Félagi minn er nebbla að pæla í honum...

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þessi bíl var brúnsanseraður var svolítið serstakur litur svo var hann klestur að framan þá var keypt rieger infiniti kit af gstuning og bíllin sprautaður grár. en bara að utan ekki í skotti ofaní húddi og fleira. ég veit ekki meira.
Hver er að spá í honum :?: hann var stundum fyrir utan blokkina næst stapanum í njarvík veit ekki hvort hann er þar en :?:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Stefan325i wrote:
þessi bíl var brúnsanseraður var svolítið serstakur litur svo var hann klestur að framan þá var keypt rieger infiniti kit af gstuning og bíllin sprautaður grár. en bara að utan ekki í skotti ofaní húddi og fleira. ég veit ekki meira.
Hver er að spá í honum :?: hann var stundum fyrir utan blokkina næst stapanum í njarvík veit ekki hvort hann er þar en :?:


er þetta sá bíll. það var funky litur á honum, eiginlega svona ryðbrúnn :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 12:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér fannst nú þessi ryðlitur mjög flottur og þetta var glæsilegur bíll...
EKki myndi ég kaupa bíl sem væri bara sprautaður að utan í öðrum lit!!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það þyrfti að klára að sprauta hann, eða sprauta hann aftur. Mér fynnst þetta óvönduð vinnubrögð og það hentar bmw ekki.
Annars finnst mér þessi bíll mjög töff og ef mér skjátlast ekki þá er hann á eins felgum og ég.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég skil bara ekki afhverju hann var ekki sprautaður í sama lit. Og ef það var verið að breyta um lit þá er útí hött að sprauta hann ekki allann!

Mig dauðlangaði í þenna bíl áður en hann var klesstur - hann var ofboðslega fallegur og jú hann var á eins flegum og þinn Bjahja... semsagt mjööööög nice!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já þessar "flegur" eru flottar :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 13:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Oooooooops..... :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er þetta brúni bíllinn, ég kannast við gaurinn sem átti hann. Undarlegur litur á bíl en bíllinn var samt cool þegar ég skoðaði hann fyrir nokkrum árum síðan.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 14:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ITS THE GREASED LIGHTNING!

Asssskoti er Clioinn smartur maður! Ég tek ofan fyrir þér að aka á svona bíl.... topp græjur! Og örugglega auðvelt að skipta honum uppí BMW :wink: þegar sá tími kemur...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group