bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Borðar þú skötu á Þorláksmessu
17%  17%  [ 11 ]
Nei 83%  83%  [ 54 ]
Total votes : 65
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er nú eins vestfirkur og ég get orðið.. en ég myndi ekki borða skötu þótt það væri haldið byssu upp við höfuðið á mér [-(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 17:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Já, ég var þekktur í fjölskyldunni sem alger átvagl þegar ég var yngstur, mútta fór með mig í búðir og ég smakkaði allt sem var hægt að prufa og át eins og mesti herramaður, alltaf þótti mér maturinn góður

Svo einn daginn í kringum blótin þá fór mútta með mig í hagkaup og þar var verið að bjóða uppá hákarl...svo mamma ákveður að leyfa átvaglinum að prufa og viti menn...hún komst með skeiðina uppað munninum áður en ég grenjaði og gargaðu svo mikið að hún þurfti að fara með mig útúr hagkaup á stundinni :oops: :shock: :D þannig ég held ég sé ekkert á leiðinni að fara að snerta blessaðan hákarlinn..sérstaklega ekki eftir að ég hef orðið mun matvandari en í den nú á dögum... :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kæsta skøtu Karlmenn eta
,,KELLINGAR,, ei hana neyta
Standa upp og ropa og freta
ei skal sid sem thessum breyta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég er sammála því....ekki breyta þessum sið


Fjarlægja hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég var einmitt að velta því fyrir mér með vini mínum á þorláksmessu hvernig lyktin væri þegar menn færu að reka við af þessum viðbjóð. Ef lyktin er svona hroðaleg áður en þetta er étið vill ég ekki vita hvernig það er á leiðinni út.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group