bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Löggur part 3
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Jæja það hlaut að koma að því... eftir alla þessar umræður um lögguna og að vera stoppaður þá lenti ég í þeirri óskemmtilegri reynslu að vera stoppaður! Var tekinn á 75 þar sem flestir keyra á 70-80 en hámarkshraði er 50. Enginn glannaakstur hér á ferð en nógu mikill til að koma í veg fyrir fyllerí næstu helga...

Það var nú samt greinilegt að það er eitthvað farið að minnka í árshátíðarsjóð lögreglunnar því þegar ég var nýstiginn út úr bílnum hjá þeim þá kveiktu þeir aftur ljósin og næsti bíll var stoppaður... alveg ótrúlegt! Þeir máttu þó eiga það að þeir voru ekki í felum heldur á stað sem hægt var að sjá þá. Ég hélt bara að ég væri á minni hraða. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Maaaaaan

missiru prófið í mánuð eða ??

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
leiðinlegt að heyra. hvar varstu eiginlega ?

ég held ég fari að fá mér radarvara :? kostar bara 10þús kall ágætis radarvari í Nesradíó.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það borgar sig að fá sér radarvara því að það er nánast bara ein hraðasekt :?

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Tékkið á posts hjá Hlyni :idea:

Leiðindi að fá svona sekt (samhryggist :( ) en hvar var þetta annars?


Last edited by Jss on Tue 18. Mar 2003 23:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
haha
Hann verður að hætta að tala núna! :p

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Mar 2003 23:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar fer að vora fer löggan að mæla meira þannig að við ættum að fara að hægja á okkur til þess að við missum ekki allir prófið.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 01:34 
Þau eru sennilega komin á annan tug skitptin sem að radarvarinn hefur sparað manni skildinginn.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
þokkalega jatnvel oftar 8)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 08:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er á bremsunni... samt fyndið hvað 323i bíllinn ýtir undir að aka aðeins hraðar núna... maður reynir bara að krúsa í staðinnog treysta á radarvarann þegar maður er á eðlilegum en ólöglegum umferðarhraða :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 10:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég kannast við það að vera bara að keyra í góðum fíling, hlusta á góða tónlist og síðan átta sig á því að maður er þvílíkt yfir hámarkshraða, bílinn á alltaf nóg eftir.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mig er nú alltaf að dreyma að það sé eitthvað að bílnum þannig að ég ætla að halda mig við og undir hámarkshraða þar til ég kemst að því sjálfur :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull... maður vill eiginlega ekki vera að skrifa meira en jæja. Þetta gerðist í Grafarvoginum þar sem öskuhaugarnir voru. Ég var nú svolítið frá því að missa prófið þannig að þetta var nú ekki alslæmt. Löggan var kurteis og almennileg og ég vissi að ég hefði brotið af mér þannig að maður var nú ekkert að mótmæla. Bara svolítið svekktur... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Klassískur staður! Þeir eru alltaf þarna og ég er gjörsamlega paranoid þegar ég keyri þarna!

PS, ég stakk splunkunýjann Golf GTi af á ljósum áðan... hehe.... hann var ógeðslega fúll (maður á fertugsaldri) :lol: hefur örugglega ekki vitað hvað bjó í 22 ára gömlum 323i! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe góður :) Ég þoli ekki "GTI" það hljómar svona eins og "IMPREZA" í mínum eyrum eða "HONDA CIVIC GULUR MEÐ LÍMMIÐUM"

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group