bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Var rétt í þessu að sjá Porsche Cayenne, sem er ekki frásögu færandi
nema hvað það var leigubílamerki á toppnum. :? :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 19:00 
ha ha ha ha :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það var grein um gripinn í bílablaði Morgunblaðsins um daginn.

Uss djöfull væri gaman að spýja aðeins í aftursætið á Cayenne eftir góðan bender :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Það var grein um gripinn í bílablaði Morgunblaðsins um daginn.

Uss djöfull væri gaman að spýja aðeins í aftursætið á Cayenne eftir góðan bender :lol:


[-X

Þetta er samt 6cyl bíll... hefði verið mega ef hann hefði verið Turbo. Þá hefði gaurinn sko nóg að gera. :)

En það væri ekkert vit í því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Minnir mig á sorgarsjón í byrjun vikunnar.

Svartur Cayenne Turbo með beyglaða afturhurð og skakka felgu :(

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég ætla pottþétt að panta hann þegar ég kem suður á blindbeyglað fyllerí.... láta skutla mér fyrir utan pravda og stíga út úr honum eins og algjör greifi... djöfull væri það ægilega röff :roll:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er víst alveg mega mikið að gera hjá honum :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svezel wrote:
Það var grein um gripinn í bílablaði Morgunblaðsins um daginn.

Uss djöfull væri gaman að spýja aðeins í aftursætið á Cayenne eftir góðan bender :lol:


:D og í ofanálag er innréttingin beislituð !! sem er HELL að halda hreinu :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 21:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Sá þennan bíl í dag, þetta taxa merki á toppnum er ekki alveg að passa við annars þennan ljóta og díra bíl :wink:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 21:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Eiður Smári mætti á bílnum á próflokadjamm í lagadeild HR á mánudaginn síðasta, leigubílstjórinn beið allt kvöldið fyrir utan eftir Eiði :lol: Maðurinn er endalaust svalur og mikill djammari 8)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Iss maður, þegar maður skýtur út 30 millum á mánuði þá má maður nú alveg leigja sér limmu held ég bara, 8 kall klukkarinn.. ekki neitt fyrir hann

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 04:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Thrullerinn wrote:
Svezel wrote:
Það var grein um gripinn í bílablaði Morgunblaðsins um daginn.

Uss djöfull væri gaman að spýja aðeins í aftursætið á Cayenne eftir góðan bender :lol:


:D og í ofanálag er innréttingin beislituð !! sem er HELL að halda hreinu :?


Sérstaklega eftir að ég æli í hana bLENDbeyglaður!

Porsche eru fínir bílar en ég sýni þeim ekki respect og hurla í þá þegar ég er fullur

ójá... djöfull er ég pissssssdrukkinn

Páll Óskar í sjallanum... hann fær mann til að hella í sig....

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group