bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er alveg búinn að finna út það sem var bilað

Ekkert annað en dælan

nú er bara að redda einni :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 20:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Jón Ragnar wrote:
Er alveg búinn að finna út það sem var bilað

Ekkert annað en dælan

nú er bara að redda einni :roll:


:shock: Ógeðslega varstu heppin að detta niður á vandamálið strax :?

Til lukku með það :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
FIXED! :D

var sambandsleysi á pólum á orginal dæluni

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju félagi! Alltaf gaman að fá bílana í gang aftur :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Jón Ragnar wrote:
FIXED! :D

var sambandsleysi á pólum á orginal dæluni

einmitt sem það sem mig datt í hug
en síðan datt mér í hug að hjálpa þér við að gera hann flinstonematic

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Andskotans,,, ennþá bilað :evil:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sett flinstonematic bara á

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Dec 2004 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Svo virðist sem að bíllinn koxi bara þegar ég gef honum inn, rétt náði að hökta upp ártúnshöfðabrekkuna :evil:

þegar ég gef honum inn, þá er eins og komi einhver geðveik mótstaða :S

og + það heyrist FREKAR hátt í bensíndæluni

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 03:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 24. Oct 2004 02:50
Posts: 233
Location: Reykjavík
sælir

mér datt í hug að nota þennan þráð í stað þess að búa til nýjan því ég á við svipað vandamál að stríða...
bensíndælan hefur verið að stríða mér undanfarnar vikur og fór stundum ekki í gang en það dugði að berja aðeins í hana með hamri og þá fór hún í gang en núna er hún allveg dauð, mér var bent á að athuga með relayið en ég er ekki að finna það :S og hvernig get ég verið allveg viss um að dælan sé ónýt áður en ég versla mér aðra?

_________________
BMW E34 525i '89
BMW E30 318i '89(r.i.p)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 21:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Jón Ragnar wrote:
Svo virðist sem að bíllinn koxi bara þegar ég gef honum inn, rétt náði að hökta upp ártúnshöfðabrekkuna :evil:

þegar ég gef honum inn, þá er eins og komi einhver geðveik mótstaða :S

og + það heyrist FREKAR hátt í bensíndæluni


Ef það heyrist hátt í dælunni þá er hún nú líklega á seinasta snúning..

Eitt enn er bensínsían gömul? Algengur trassaskapur er að skipta ekki reglulega um bensínsíu........ þetta lisir sér þannig einhvernveginn :roll:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 21:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Fieldy wrote:
sælir

mér datt í hug að nota þennan þráð í stað þess að búa til nýjan því ég á við svipað vandamál að stríða...
bensíndælan hefur verið að stríða mér undanfarnar vikur og fór stundum ekki í gang en það dugði að berja aðeins í hana með hamri og þá fór hún í gang en núna er hún allveg dauð, mér var bent á að athuga með relayið en ég er ekki að finna það :S og hvernig get ég verið allveg viss um að dælan sé ónýt áður en ég versla mér aðra?


Ef hún fór í gang við það að lemja í hana, ættirðu að ath allar tengingar í hana hvort þær séu heilar. Þú gerur ath einsog áður hefur komið fram, með þvi að setja 12v á dæluna td með vírum frá geyminum....bara ekki slá þeim saman :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group